Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Sýrlandsstríđiđ og framtíđarhorfurnar

Á heimasíđu Alţýđufylkingarinnar birtist í morgun gagnmerk grein um Sýrlandsstríđiđ sem ber titilinn:

Bandaríkin reyna ađ höggva austurhluta Sýrlands af – Sýrlandsstjórn gerir gagnsókn

...Ţórarinn Hjartarson, stálsmiđur á Akureyri, ţýđir greinina og ritar inngang ađ henni.


"Fordćmum nýjustu árás Bandaríkjanna á Sýrland!"

Ţórarinn Hjartarson sagnfrćđingur og stálsmiđur á Akureyri skrifar á heimasíđu Alţýđufylkingarinnar:

Fordćmum nýjustu árás Bandaríkjanna á Sýrland!

 
 

Beinar ađgerđir virka

Ég vil óska ţeim til hamingju, sem lokuđu veginum um Berufjörđ á dögunum. Auđvitađ hlaut ríkisvaldiđ ađ gefa sig. Hvađ átti ţađ ađ gera annađ?

Lćrdómurinn: Beinar ađgerđir virka betur en aumar afsakanir stjórnmálamanna. Muniđ ţađ.


mbl.is 1200 milljónir til viđbótar til vegamála
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Prinsipp VG

VG: Ţađ er prinsippmál ađ vita hverjir ţađ eru sem kaupa Arion-banka.

Hér er prinsippmál: Ţađ á ekki ađ selja bankana til gróđadrifinna aurasálna heldur á ađ félagsvćđa ţá. Ţađ á svo ađ reka ţá međ ţađ markmiđ ađ veita fólkinu í landinu hagstćđa fjármálaţjónustu - međ ţađ markmiđ og ekki međ neitt annađ markmiđ.

VG segja ţetta auđvitađ ekki, enda seldi Steingrímur líka banka á sínum tíma. Án neinnar umrćđu, ekki einu sinni í flokknum.


mbl.is Krafist upplýsinga um kaupendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hverja styđja Ísraelar?

Ţađ skal enginn segja mér ađ Ísraelar séu hlutlausir í sýrlenska borgarastríđinu. Ţeir gera loftárásir á landiđ og á eina nánustu bandamenn ríkisstjórnarinnar. Međ ţví eru ţeir í besta falli óbeint ađ greiđa leiđina fyrir hryđjuverkamenn.


mbl.is Lykilhlutverk Rússa eftir loftárásir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Til hamingju, Ragnar

Ragnar hefur árum saman gagnrýnt spillingu í verkalýđs- og lífeyrissjóđahreyfingunni og bćđi gert ţađ af meiri festu og málefnaleik en flestir. Ţađ er áfangasigur ađ hann hafi unniđ ţessa kosningu, nú ţarf hann ađ ganga ganginn.

Til hamingju, Ragnar, og gangi ţér vel.


mbl.is Frambođiđ var vantraust á forystu ASÍ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sendum ţeim múrstein!

Ég hef um árabil afţakkađ allan fjöldapóst. Ţegar er engu ađ síđur trođiđ inn um lúguna hjá mér einhverju drasli sem ég kćri mig ekki um, ţá tek ég mig stundum til, pakka ţví inn, fer međ ţađ á pósthúsiđ og sendi ţađ til fyrirtćkisins sem sendi ţađ. Og lćt viđtakanda greiđa burđargjaldiđ. Ég lćt helst fylgja međ múrstein eđa litla gangstéttarhellu í pakkanum, svona til áherslu.

.......

Ef hundrađ manns gerđu ţetta viđ sama fyrirtćkiđ sama daginn. Ćtli ţađ mundi ekki hugsa sig tvisvar um, nćst ţegar ţađ ćtlađi ađ senda fjölpóst?


mbl.is 90% vildu afţakka frípóst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

"Bandamanna"?

Hverjir eru "bandamenn" í Sýrlandi? Er veriđ ađ tala um bandamenn sýrlensku ríkisstjórnarinnar, Rússa, Írana og Hizbollah? Eđa er veriđ ađ tala um ţađ sem bandamenn Íslands ađhafast ţar, Bandaríkin, Íslamska ríkiđ á Arabíuskaga og hvers kyns óaldarlýđur sem ţessi lönd o.fl. hafa á mála?


mbl.is Drápu tengdason Osama bin Laden
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţó fyrr hefđi veriđ

Í fréttum RÚV eru fréttir jafnan textađar -- ţegar ţćr eru um heyrnarlausa.

Eins og heyrnarlausir fylgist bara međ fréttum um heyrnarlausa.


mbl.is Fjölmiđlaveitur texti allt myndefni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Elding kl. 12:23?

Sáu fleiri en ég eldingu rétt í ţessu?


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband