Marktækar tölur?

Neðst í fréttinni er hlekkurinn "nánar". Sé hann opnaður er ekki að sjá að MMR segi hvert svarhlutfallið var í könnuninni. Það kemur fram að 905 hafi svarað, en ekki hve margir hafi ekki svarað. Þetta skiptir máli. Allir sem vita eitthvað um skoðanakannanir vita, að lágt svarhlutfall gefur ómarktæka niðurstöðu. Einhvers staðar milli 55% og 65% er krítískur punktur, þar sem svörin fyrir neðan eru einfaldlega ekki þess virði að lesa þau. Það er þess vegna góð regla að taka ekki mark á skoðanakönnunum þar sem kemur ekki fram að svarhlutfallið sé að minnsta kosti tæplega 60%.

Meðal annarra orða, þá er Alþýðufylkingin að koma sterk inn.


mbl.is Píratar og Sjálfstæðisflokkur hnífjafnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Listi Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður

Alþýðufylkingin gerir kunnugan framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir Alþingiskosningarnar 29. október 2016:

1. Vé­steinn Val­g­arðsson, stuðnings­full­trúi, Reykja­vík
2. Sól­veig Hauks­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræðing­ur, Reykja­vík
3. Gunn­ar Freyr Rún­ars­son, geðsjúkra­liði, Reykja­vík
4. Þóra Sverr­is­dótt­ir, leik­skóla­kenn­ari, Reykja­vík
5. Tinna Þor­valds­dótt­ir Önnu­dótt­ir, leik­kona, Reykja­vík
6. Sindri Freyr Steins­son, stuðnings­full­trúi, Reykja­vík
7. Axel Þór Kol­beins­son, tölvu­tækn­ir, Reykja­vík
8. Héðinn Björns­son, jarðfræðing­ur, Dan­mörku
9. Sig­ríður Krist­ín Kristjáns­dótt­ir, námsmaður, Reykja­vík
10. Jón Karl Stef­áns­son, for­stöðumaður, Reykja­vík
11. Ásgeir Rún­ar Helga­son, dós­ent í sál­fræði, Svíþjóð
12. Ein­ar Andrés­son, fanga­vörður, Reykja­vík
13. Sól­ey Þor­valds­dótt­ir, starfsmaður í veit­inga­húsi, Reykja­vík
14. Krist­leif­ur Þor­steins­son, tölv­un­ar­fræðing­ur, Kópa­vogi
15. Ólaf­ur Tumi Sig­urðar­son, há­skóla­nemi, Reykja­vík
16. Elín Helga­dótt­ir, sjúkra­liði, Reykja­vík
17. Ingi Þóris­son, námsmaður, Hollandi
18. Stefán Ingvar Vig­fús­son, listamaður, Reykja­vík
19. Lúther Maríuson, afgreiðslumaður, Reykjavík
20. Vikt­or Penal­ver, ör­yrki, Hafnar­f­irði
21. Björg Kjart­ans­dótt­ir, sjúkra­liði, Reykja­vík
22. Örn Ólafs­son, bók­mennta­fræðing­ur, Dan­mörku

Heimasíða Alþýðufylkingarinnar


Bloggfærslur 23. september 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband