Dýrt að samþykkja IceSave

Það er kominn tími til að taka þetta mál úr farvegum tæknilegra atriða eða þjóðrembu. Aðalatriðið er að það er ekki almennings að borga fyrir afglöp fjármálaauðvaldsins. Og það er ekki félagshyggjumanna að ganga erinda þeirra. Auk þess er vitleysa að þykjast ætla að borga eitthvað sem maður mun aldrei geta borgað, hvort sem maður vill eða ekki. Fjármálaauðvaldið er alþjóðlegt í eðli sínu og það eru fórnarlömb þess einnig. Því er sama um þjóðerni, það hugsar aðeins um eitt: Að græða peninga og það strax.


mbl.is Dýrt að hafna Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband