Barnabarn

Ef Friðrik átti Samúel sem átti Lovísu sem átti Friðriku ... hvernig getur Friðrika þá verið barnabarn Friðriks?

 

-- -- -- --

Að deyja tveim vikum eftir að hafa fætt áttunda barnið hljómar eins og erfitt líf og ömurlegur dauðdagi. Dauði af barnsförum er sem betur fer sjaldgæfur á Íslandi nú til dags, en ömurlegt til þess að hugsa hvað hann er ennþá algengur í mörgum fátækum löndum.


mbl.is Íslensk prinsessa í ómerktri gröf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samúel Samúelsson og Lovísa María Samúelsdóttir voru systkini.Lovísa var móðir Friðriku Björnsdóttur.

Sigríður Bryndís Baldvinsdóttir (IP-tala skráð) 24.5.2016 kl. 12:32

2 Smámynd: Aztec

Já, auðvitað ætti að standa barnabarnabarn í staðinn fyrir barnabarn. En það er skrifað rétt í lok fréttarinnar, langafabarn.

Aztec, 24.5.2016 kl. 20:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband