Til hamingju með afmælið

Mér finnst næstum því að það ætti að friða fyrirtæki sem eru orðin 100 ára, eins og hús.

Þannig ættu Thorvaldsensbasar, Eymundsson og Bernhöftsbakarí að vera friðuð. Bannað að hætta. Og það hefði átt að koma í veg fyrir að Vísir á Laugavegi legði upp laupana. Mest sé ég þó eftir Reykjavíkurapóteki, sem var u.þ.b. 200 ára þegar því var lokað. Það var ruddaskapur.


mbl.is Jóhann Ólafsson 100 ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband