Óţolandi stađa ... lögbrot?

Ţađ var í gćr haft eftir Láru V. Júlíusdóttur lögfrćđingi ađ grunnskólakennarar hefđu líkast til brotiđ lög međ ţví ađ ganga út í gćr. Nćsta spurning hlýtur ađ vera: Og hvađ međ ţađ? Hvađ ćtlar sveitarfélögin ađ gera í ţví ţegar starfsstéttin er ađ hruni komin, örvćntingarfull og byrjuđ ađ segja upp í massavís -- og auk ţess ómissandi?

Sveitarfélögin verđa ađ stórhćkka laun grunnskólakennara. Ţađ er svo einfalt. Og ţó fyrr hefđi veriđ. Ef námskröfur eru stórauknar án ţess ađ laun séu stórhćkkuđ, hvađ heldur fólk ađ gerist? Kemur ţađ í alvörunni á óvart ađ hrun blasi viđ í grunnskólum landsins?

Viđ hin ţurfum ađ sýna ţví skilning ţótt grunnskólakennarar neyđist til ađ grípa til óyndisúrrćđa í kjarabaráttunni. Meira en skilning, viđ ţurfum ađ sýna ţeim samstöđu. Ţađ er hagur allra ađ grunnskólakennarar séu vel haldnir og ađ ţađ sé eftirsótt ađ vera grunnskólakennari.

Viđ eigum hins vegar ekki ađ sýna ţví skilning ef sveitarfélögin ríghalda í sultarólina á ţeim. Ábyrgđ ţeirra er mikil, sem standa í brúnni og stranda grunnskólakerfinu í landinu.


mbl.is Ţrjátíu kennarar segja upp störfum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband