Aleppo fallin

Sýrlenski stjórnarherinn er á síđustu metrunum ađ taka restina af Aleppo-borg á sitt vald. Ţetta hefur vćgast sagt veriđ sársaukafull ađgerđ en vandséđ hvađ annađ er hćgt ađ gera ţegar hryđjuverkamenn ráđa yfir borgarhluta, gráir fyrir járnum. Vestrćn pressa fjallar mikiđ um glćpi sýrlenska hersins gegn mannkyni og ýkir frekar en hitt. Samt er sýrlenski herinn eina afliđ sem getur stöđvađ Íslamska ríkiđ. Sorgleg stađa, en ađrar stöđur vćru ennţá sorglegri. Allir kostir vondir.

Á sama tíma hefur Bandaríkjaher notađ hvítan fosfór gegn sömu öflum í Mósúl í Írak. Af hverju fjalla íslenskir fjölmiđlar ekki um ţađ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Sćll, ég hef sjálf tekiđ á ţessu međ tveimur fćrslum, og satt ađ segja ţá fannst mér ekkki allt vera allt međ feldu frá byrjun. Nú er stóra spurningin förum viđ ađ fá réttar fréttir, munu fjölmiđlar ţora ađ fara gegn straumi pólitísk vilja óvina Sýrlands, ţađ kemur í ljós og mađur vona ţađ. kv.

Linda, 21.12.2016 kl. 18:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband