Í kvöld: Opinn fundur um verkalýđsráđstefnuna í Mumbai

Frá heimsráđstefnunni í Mumbai gegn stríđi, arđráni og óöryggri vinnu sem haldin var 18.-20. nóvember 2016
 
Opinn fundur ţar sem kynnt verđur nýafstađin alţjóđaráđstefna í Mumbai á Indlandi. Ţar komu saman fulltrúar hundruđa verkalýđsfélaga og stjórnmálaflokka frá öllum heimsálfum og rćddu stöđu og horfur verkalýđsbaráttu í heiminum.
Framsögumađur verđur Jean Pierre Barrois, sem sat ráđstefnuna, ásamt Pierre Priet. Ţeir eru frá franska blađinu La Tribune des travailleurs (Verkalýđsblađinu) og Parti ouvrier indépendant démocratique (POID) (Sjálfstćđa lýđrćđis-verkalýđsflokknum)
Fundurinn verđur í MÍR-salnum, Hvefisgötu 105, fimmtudagskvöld 26. janúar og hefst kl. 20:00. Hann fer fram á ensku. Allir velkomnir.
 
Ađ fundinum standa Alţýđufylkingin og Menningar- og friđarsamtökin MFÍK

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband