Alþýðufylkingin berst gegn útilokun

Það er hart að upplifa höfnun, en þegar höfnunin er í leiðinni brot gegn lýðræðinu í landinu, þá er það meira en hart. Þá þarf að gera eitthvað. 

Ég skrifaði grein sem birtist nú áðan á Vísi:

Opið bréf til forystumanna stjórnmálaflokkanna

Þá fjallar Eyjan/Pressan fjallar um málið:

Óánægja með ákvörðun RÚV: „Ég get ekki varist þeirri tilhugsun að einhverjir séu að toga í spotta“

...og Vísir.is fjallar um það:

„Þetta er grófasta að­för að lýð­ræðis­legu fram­boði um ára­bil“


mbl.is Yfirlýsing Alþýðufylkingarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sammála.

Kolbrún Hilmars, 27.10.2017 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband