Fleira mætti tína til

Ásta biðst afsökunar á þessu, já. Hvenær ætli hún biðji starfssystkini sín í stétt hjúkrunarfræðinga afsökunar á því þegar hún, sem formaður fagfélags þeirra, setti þeim "take it or leave it" kosti um kjarasamninga með mun minni kjarabótum en hefðu getað náðst? Eða hvað með þegar hún vann að útboði á hjúkrun á spítölum sem þingmaður og í heilbrigðisnefnd, samhliða því sem hún sat sjálf í stjórn hjúkrunarverktakafyrirtækisins Liðsinnis?
mbl.is Baðst afsökunar á mistökum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Satt mælir þú. Það er gróðafíkn auðmagnsins sem færir okkur aftur og aftur í ógöngur.

Vésteinn Valgarðsson, 3.3.2009 kl. 15:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband