Stjórnlagaþing

Það þarf að endurskoða stjórnarskrána eins og hún leggur sig -- nei, það þarf að setja þessu landi heila nýja stjórnarskrá. Stjórnlagaþingið sem gerir það á að sitja óháð Alþingi, og Alþingi á ekki að setja því fyrir hvaða kafla á að endurskoða. Það á einfaldlega að semja nýja stjórnarskrá og fá til þess ákveðinn tíma, t.d. næsta vetur.
mbl.is Geta setið fram að kosningum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Lárus Pálsson

Alveg hárrétt athugað, við þurfum nýjar leikreglur í þjóðfélaginu, sniðnar að veruleika nútímans. Það er nauðsynlegt fyrir Þjóðfélagið!  svona til gamans:Það eru breyttir tímar Ætli núverandi Stjórnarskrá hafi ekki verið rituð með penna skornum úr vængfjöður af Álft, á danskri stjórnarskrifstofu (Kanselíi)? Nú eru rafrænar skráningar skjala allsráðandi! Breytinga er þörf, eftir allan þennan tíma? Þarf að ræða það frekar??

Stefán Lárus Pálsson, 1.4.2009 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband