Hvað vill Steingrímur?

Góð spurning hjá Steingrími:
"Viljum við það sem var, og hrundi, eða viljum við annað, betra, manneskjulegra og ekki síst heiðarlegra samfélag?"
Hann kann að hafa meint þetta sem retoríska spurningu. Hann kann að hafa meint spurninguna þannig að hún svaraði sér sjálf. Hún gerir það líka -- en það er ekki víst að svarið sé það sama, eftir því vher er spurður. Mér þætti gaman að vita hverju Steingrímur svarar sjálfur.

Spurningin er einföld: Heldur hvað?

Svarið er ekki eins einfalt. Ef þið spyrjið mig, þá eiga forsendurnar að vera lýðræði, réttlæti, mannréttindi, skynsemi og hagkvæmni. Með öðrum orðum sósíalismi. En hvert er svar Steingríms, eða VG sem flokks? Lesið grein mína: VG og sósíalisminn.


mbl.is Viljum við það sem var, og hrundi?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband