Félagsvæðum fjármálakerfið

Þetta mál er bara eitt dæmi af mýgrút, um ókosti þess að hafa fjármálakerfi sem er rekið í gróðaskyni fyrir auðvaldið.

Fjármálakerfið á að vera rekið samfélagslega og gróðinn af því á að koma fram í hagstæðri fjármálaþjónustu við fólk og fyrirtæki. Þau eiga m.ö.o. ekki að hafa arð af viðskiptum sínum heldur eiga þau að þjóna samfélaginu, sem á að hafa arð af að nýta sér þjónustuna.


mbl.is Borgunarsalan „augljóst klúður“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll: sem oftar Vésteinn - líka sem og, aðrir gestir þínir !

Þarna - erum við algjörlega sammála, Vésteinn.

Í leiðinni: mætti skrúfa niður græðgisöfl Kapítalisma og frjálshyggju, og helztu frammámenn hrunvæðingar samtímans sem fyrri ára (núlifandi), ættu að sæta gistingu gapastokka, dægrin löng:: á helztu torgum og samkundu stöðum borga og bæja: að verðugu.

Ekki sízt hérlendir - eins og Skoffínin : Sigmundur Davíð Gunnlaugsson / Bjarni Benediktsson / Katrín Jakobsdóttir, og Árni Páll Árnason.

Svo: gætu Pírata gerpin, sem og Óttar Proppé Bjánalegrar framtíðar, hlotið einhvers konar sérmeðferð, einnig.

Þau ÖLL: ofantalin, eru meðvirk í starfsemi og glæpum ísl. Banka Mafíunnar, sum þeirra undir Rós - önnur GRÍMULAUST !!! 

Með hinum beztu kveðjum: sem jafnan - af Suðurlandi / 

 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 26.1.2016 kl. 13:36

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Já, allrar athygliverð greining Vésteinn.

Þegar talað er um hina svokölluðu "þjóð", þá er eins og skattpíndir þrælar tilheyri alls ekki þeirri "þjóð"?

Hver er hún eiginlega, þessi svokallaða "þjóð"?

Er hin svokallaða fjölmiðlaumræðunnar margumrædda "þjóð" ("þjóð" á áróðurs og tyllidögum), kannski bara í rauninni embættis-lífeyrisforréttinda-bankamafían rænandi, dópseljandi og kennitöluflakkandi?

Ég bara spyr?

Og ég spyr réttlætis-jafnræðis-lögréttarskylduga hæstarétt Íslands fyrst og fremst?

Eftir höfðinu dansa limirnir.

Ábyrgðin á spillingunni er hjá lögmannaða hæstarétti þjóðríkisins, sem er höfuð réttarríkisins!

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 26.1.2016 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband