Mega útlendingar kaupa jarđir?

Einhvern tímann máttu útlendingar ekki kaupa jarđir á Íslandi. Breyttist ţađ einhvern tímann? Eđa misminnir mig?


mbl.is Ratcliffe kaupir Grímsstađi á Fjöllum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

EES og ESB lög ţ.e. ef engin sérstök heimalög eru fyrir. Margar ţjóđir í Evrópu leifa ađeins fasteignakaup en reglur eru yfirleitt ţjóđunum í hag.Ef gömlu lögin okkar eru enn í gildi ţá eiga ţau ađ ráđa segi ég.Ţađ er hćgt ađ finna um ţessi mál á netinu en eins og ég segi ţá er ţetta mismunandi eftir hverju landi innan ESB.  

Valdimar Samúelsson, 20.12.2016 kl. 12:49

2 identicon

Samkvćmt EES og okkar lögum ţá mega allir ţegnar EES kaupa jarđir í EES löndum. Danir einir hafa undanţágu frá ţessari reglu.

Jós.T. (IP-tala skráđ) 20.12.2016 kl. 14:09

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

T JosT Rangt http://www.althingi.is/lagas/nuna/1966019.html

Ţetta eru okkar lög  og ţau gilda

 1. Ef einstakur mađur er ţá skal hann vera íslenskur ríkisborgari eđa međ lögheimili á Íslandi … 1) 
    2. Ef fleiri menn eru međ í félagi og ber hver fulla ábyrgđ á skuldum félagsins ţá skulu ţeir allir vera íslenskir ríkisborgarar eđa međ lögheimili á Íslandi samfellt í a.m.k. fimm ár. 
    3. Ef félag er og bera sumir fulla en sumir takmarkađa ábyrgđ á skuldum félagsins ţá skulu ţeir er fulla ábyrgđ bera allir vera íslenskir ríkisborgarar eđa međ lögheimili á Íslandi samfellt í a.m.k. kosti fimm ár. 

Valdimar Samúelsson, 20.12.2016 kl. 14:22

4 identicon

Okkar lög gilda, sem heild en ekki stakar setningar. Ţú tekur ekki međ framhaldiđ Valdimar, ţađ gildir líka. Ţar er ţegnum EES bćtt viđ og ţeim gefinn sami réttur og innfćddum: ...
[Ţrátt fyrir ákvćđi 1.–3. mgr. ţarf ekki ađ afla leyfis ráđherra:
    1. Ţegar um er ađ rćđa leigu á fasteign eđa réttindi yfir henni og leigutími eđa annar réttindatími er ţrjú ár eđa skemmri eđa uppsögn áskilin međ ekki lengri en árs fyrirvara.
    2. [Ţegar sá sem í hlut á nýtur réttar hér á landi samkvćmt reglum samnings um Evrópska efnahagssvćđiđ um frjálsa fólksflutninga, stađfesturétt, ţjónustustarfsemi eđa fjármagnsflutninga [eđa samsvarandi ákvćđa í stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu] 5) [eđa samningi milli ríkisstjórnar Íslands annars vegar og ríkisstjórnar Danmerkur og heimastjórnar Fćreyja hins vegar]. 6)] 7) Ráđherra setur nánari reglur 8) um til hvađa fasteigna ţessi réttur tekur og framkvćmd réttarins ađ öđru leyti.] 9)

Jós.T. (IP-tala skráđ) 20.12.2016 kl. 14:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband