Þar eins og hér

Dönskum hjúkrunarfræðingum er þrælað út fyrir of lág laun, rétt eins og íslenskum hjúkrunarfræðingum. Umönnunarstéttir eru einatt settar eins og milli steins og sleggju í kjarabaráttu. Annars vegar er fólk sem er háð þeim um umönnun, hins vegar er kerfi sem umönnunarstéttirnar eru háðar um framfærslu. Besta leiðin til að allir séu sáttir er auðvitað að meta umönnunarstéttir að verðleikum með því að borga þeim almennileg laun. Hjúkrunarfræðingar eru stétt sem við þurfum að geta treyst, og til þess verða kaup og kjör að vera í lagi.


mbl.is Hjúkrunarfræðingar standa enn á sínu í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband