Tek ofan fyrir henni

Fólk segir af sér ef það gegnir embætti og það gerist eitthvað svona á ábyrgð þess, ef það er með sómakenndina nokkurn veginn í lagi. Það á auðvitað að gera það. En það er kaldhæðnislegt að þá eru hinir eftir -- þ.e.a.s. þeir sem eru ekki með sama heiðarleikann. Þetta er kerfi sem eltir halann á sjálfu sér. Embættismenn og yfirhöfuð allir sem gegna trúnaðarstöðum eiga auðvitað að vera afsetjanlegir hvenær sem er, um leið og umbjóðendum þeirra finnst kominn tími til að skipta þeim út.


mbl.is Segir sig úr bankaráði Seðlabankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband