Lítil björg í Björgvini

Einkavæðing bankanna var tilraun sem misheppnaðist hrapallega.

Það ætti að skoða það alvarlega að hafa alla fjármálastarfsemi í landinu á félagslegum grunni, hvernig svo sem það yrði útfært. Það þarf að endurskoða fjármálakerfið og reyndar allt hagkerfið eftir þessa útreið þessa dagana. Það þarf að setja spurningarmerki við allt. Þá eiga menn ekki að ganga að því sem vísu að einkarekstur í bankakerfinu sé sjálfsagður. Hann er það ekki, og það virðist ekki einu sinni vera að hann sé æskilegur. Ekki að hann hafi nokkru sinni virst vera það. 


mbl.is Samfylking hrærir í blóði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Ekki eru björgólfarnir betri.

Heidi Strand, 15.10.2008 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband