Alvarlegar ásakanir

Þetta eru alvarlegar ásakanir hjá Geir, á hendur Ingibjörgu Sólrúnu og öðrum ráðherrum Samfylkingar.

Annað hvort er hann að ljúga -- og miðað við undanfarnar vikur, þá er það eins líklegt -- eða þá að Ingibjörg og félagar eru, eins og kollegar þeirra löngum hafa verið, höfuðstoðir auðvaldsins. Einmitt það sem þau þykjast ekki vera.

Á meðan Samfylkingin gefur mér ekki trúverðugt tilefni til annars, þá ætla ég samt að trúa Geir í þetta skipti. Ingibjörg Sólrún ber sökina á móti honum. Samfylkingin verðskuldar ekki það fylgi sem skoðanakannanir hafa bent til að hún hafi.


mbl.is Geir: Engir brestir í stjórnarsamstarfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband