Skandall

Ísland er, merkilegt nokk, ekki eina ríkið sem fer illa með flóttamenn. Heldur fólk að fólk flýi frá átthögunum að gamni sínu? Heldur fólk að Íslandi eða Danmörku stafi ógn af flóttamönnum? Lögrugluatlagan gegn flóttamönnunum í Brorsons Kirke aðfararnótt fimmtudags var hrikalega gróf, eins og sást af myndum -- Paul Nyrup Rasmussen hefði ekki komið fram til að lýsa hneykslun sinni ef þetta hefði verið eitthvað smáræði.

(Það er svo í senn fáránlegt, heimskulegt og ógeðfellt þegar menn tala um að það sé nú nóg komið af innflytjendum og þess vegna eigi að halda flóttamönnum úti. Kommon!)


mbl.is Hælisleitendur í hungurverkfall í Danmörku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband