Prinsipp VG

VG: Það er prinsippmál að vita hverjir það eru sem kaupa Arion-banka.

Hér er prinsippmál: Það á ekki að selja bankana til gróðadrifinna aurasálna heldur á að félagsvæða þá. Það á svo að reka þá með það markmið að veita fólkinu í landinu hagstæða fjármálaþjónustu - með það markmið og ekki með neitt annað markmið.

VG segja þetta auðvitað ekki, enda seldi Steingrímur líka banka á sínum tíma. Án neinnar umræðu, ekki einu sinni í flokknum.


mbl.is Krafist upplýsinga um kaupendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hverja styðja Ísraelar?

Það skal enginn segja mér að Ísraelar séu hlutlausir í sýrlenska borgarastríðinu. Þeir gera loftárásir á landið og á eina nánustu bandamenn ríkisstjórnarinnar. Með því eru þeir í besta falli óbeint að greiða leiðina fyrir hryðjuverkamenn.


mbl.is Lykilhlutverk Rússa eftir loftárásir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. mars 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband