Aleppo fallin

Sýrlenski stjórnarherinn er á síðustu metrunum að taka restina af Aleppo-borg á sitt vald. Þetta hefur vægast sagt verið sársaukafull aðgerð en vandséð hvað annað er hægt að gera þegar hryðjuverkamenn ráða yfir borgarhluta, gráir fyrir járnum. Vestræn pressa fjallar mikið um glæpi sýrlenska hersins gegn mannkyni og ýkir frekar en hitt. Samt er sýrlenski herinn eina aflið sem getur stöðvað Íslamska ríkið. Sorgleg staða, en aðrar stöður væru ennþá sorglegri. Allir kostir vondir.

Á sama tíma hefur Bandaríkjaher notað hvítan fosfór gegn sömu öflum í Mósúl í Írak. Af hverju fjalla íslenskir fjölmiðlar ekki um það?


Bloggfærslur 21. desember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband