RIP, mikli meistari

Síðan ég var unglingur hefur Lemmy Kilmister borið höfuð og herðar yfir aðra rokkara og fáir komist nálægt honum. Sem fullorðinn maður sá ég hann níu sinnum á tónleikum, einu sinni í Bretlandi og átta sinnum í Þýskalandi. Það voru góðar stundir.

Hann var kannski fylliraftur, hann var kannski dópisti, hann var kannski flagari, hann var kannski hás gamall karl með loðin kýli út úr andlitinu, en hann var alltaf langflottastur og alltaf einstakur.


mbl.is Söngvari Motörhead látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sá Motörhead bara einu sinni læv, en það var óviðjafnanlegt, því þetta var klúbbur og Lemmy hafði ótrúlega sólítt útgeislun á sviðinu. Hann var hörkutöl en líka heiðursmaður og enginn rokkaði eins og hann. Tónlistarheimurinn hefur skroppið saman nú þegar Lemmy er allur.

Wilhelm Emilsson, 29.12.2015 kl. 08:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband