Til hamingju, Ragnar

Ragnar hefur árum saman gagnrýnt spillingu í verkalýðs- og lífeyrissjóðahreyfingunni og bæði gert það af meiri festu og málefnaleik en flestir. Það er áfangasigur að hann hafi unnið þessa kosningu, nú þarf hann að ganga ganginn.

Til hamingju, Ragnar, og gangi þér vel.


mbl.is Framboðið var vantraust á forystu ASÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég hef fylgst með honum frá byrjun og dáist að seiglu hans. hann meinar það sem hann segir og breytir eftir því;á ganginum er margur "óhreinn andinn"hann hefur kynnst því og hræðist það ekki.Mb.Kv.  

Helga Kristjánsdóttir, 16.3.2017 kl. 04:50

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég hef tröllatrú á þessum manni og held að hann sé einmitt maðurinn sem Verkalýðshreyfingin þarf á að halda.  Skrif hans hér á blogginu og í fjölmiðlum eru mjög yfirveguð og bera með sér að hann hefur mikla og góða þekkingu á þeim málum sem hann fjallar um og umfram allt er hann mjög fylginn sér og gefst ekki svo auðveldlega upp á því sem hann tekur sér fyrir hendur..

Jóhann Elíasson, 16.3.2017 kl. 11:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband