Vonbrigði?

Ég veit ekki hvort ég get sagt að ég hafi orðið fyrir vonbrigðum með nýju ríkisstjórnina. Það er ekki það að ég sé ánægður með hana, heldur frekar að ég bjóst ekki við neinu byltingarkenndu af henni. So far hefur hún skilyrtan/gagnrýninn stuðning minn: Ef hún drullast til þess að bæta hag heimilanna og hættir að mylja undir auðvaldið, hættir við að sækja um ESB-aðild, lækkar stýrivexti, gengur úr NATÓ og segir AGS að fokka sér, þá skal ég styðja hana. Þangað til gagnrýni ég hana. Læt það alla vega duga, til að byrja með.
mbl.is VG vill ná sínu fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband