Frítt í strætó!

Það birtist grein eftir mig á Smugunni í dag, lesið hana:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sammála þér, Vésteinn, í þessu strætisvagnamáli og hef lengi verið þeirrar skoðunar. Þetta gefst líka mjög vel á Akureyri. Það getur hæglega orðið breið samstaða um þetta mál. Verði öll þín stefna og baráttumál jafn-jákvæð og þetta, þá er óhætt að segja: Gangi þér vel í VG-framboðinu!

Jón Valur Jensson, 27.1.2010 kl. 01:14

2 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Þakka þér fyrir það.

Vésteinn Valgarðsson, 27.1.2010 kl. 17:53

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

 Vek athygli á minni nýjustu færslu, þ.s. ég fer yfir afleiðingar fyrir almenning, að fara þá leið sem Samfylking vill, í sambandi við Icesave:

Sagt er - "Klárum Icesave svo hægt sé að fara að byggja upp!" - en, hvers konar uppbygging verður það þá?

Ps: Tek undir, sjónarmið - að hafa ókepis í strætó. Örugglega ódýrara samfélagslega séð, að auka notkun strætisvagna.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 28.1.2010 kl. 11:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband