AĐ LOKNUM KOSNINGUM -- HELDUR BARÁTTAN ÁFRAM

AĐ LOKNUM KOSNINGUM -- HELDUR BARÁTTAN ÁFRAM

Ţađ vćri tilgerđarlegt ađ láta eins og ég vćri ánćgđur međ atkvćđafjölda Alţýđufylkingarinnar í fyrradag. En reyndar er ég alls ekki sleginn heldur. Eins og margkom fram í kosningabaráttunni, vinnast sigrar alţýđunnar ekki međ atkvćđafjölda heldur í fjöldabaráttu, og Alţýđufylkingin er ekki háđ kosningum eins og borgaralegir flokkar.

Ţađ eru samt sigrar ađ (a) Alţýđufylkingin hafi haldiđ velli og ekki látiđ stuttan frest slá sig út af laginu, (b) málstađur okkar hafi komist ţónokkuđ áleiđis ţrátt fyrir heiđarlegar tilraunir til ţess ađ ţagga niđur í okkur, (c) félögum í flokknum hefur snarfjölgađ.

Međ öđrum orđum: Okkar barátta heldur áfram -- strax í dag. Verkefnin framundan eru m.a. ađ stofna svćđisfélög í Norđvesturkjördćmi og í Suđurkjördćmi; funda međ ţeim félögum sem hafa bćst viđ nýlega og eiga eftir ađ bćtast viđ á nćstunni og skipuleggja uppbyggingu flokksins. Ţá er ekki langt í sveitarstjórnarkosningarnar nk. vor -- en í millitíđinni mörg önnur verkefni.

Ţannig ađ viđ getum veriđ sátt viđ okkur sjálf, og fariđ brött inn í veturinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gangi ţér vel í baráttunni Vésteinn minn.  Ţetta er rétt ađ byrja. Lifi bylting öreiganna.Ţegar upp er stađiđ vilja allir jsfnrétti, réttlćti, frelsi og brćđralag.

Margret Haraldsdóttir (IP-tala skráđ) 30.10.2017 kl. 17:05

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Viđ stöndum á bak viđ ykkur, og CIA hlustar á símana ykkar. RÚV gćti orđiđ fortíđ í nánustu framtíđ. I er aldrig alene....cool

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.10.2017 kl. 18:14

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Um ađ gera ađ gefast ekki upp. Ég veit ekki hvort ţađ er huggun harmi gegn en Marxismi lifir góđu lífi međal menntaelítunnar. Meira ađ segja ég er í leshring sem er ađ stúdera bók Samo Tomsics The Capitalist Unconcsious: Marx and Lacan. "Hörfiđ ekki eitt einasta skref aftur á bak!" :-)

Wilhelm Emilsson, 30.10.2017 kl. 19:37

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

"Unconscious" átti ţetta ađ vera.

Wilhelm Emilsson, 30.10.2017 kl. 19:39

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Wilhelm minn, ertu svona langt leiddur?

Lastu grein Óla komma í Mogganum í dag? Jafnvel hann viđurkennir: 

„Eftir fráfall Stalíns í mars 1953 kom fljótt í ljós ađ tilraun hans og Leníns međ verkalýđsríkiđ mistókst.“

Jón Valur Jensson, 31.10.2017 kl. 00:45

6 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sćll, Jón Valur. Ég ţakka umhyggju í minn garđ :-)

Ég hef ekki lesiđ greinina. En eins og ţiđ Vésteinn kannski vitiđ er ég mjög borgaralegur í hugsun og lít á kommúnisma sem fyrru sem hefur kostađ mannkyniđ allt og mikiđ í blóđi og eymd.

En ég trúi á opiđ samfélag og er alveg hćstánćgđur međ ađ ţađ sé kommúnistaflokkur á Íslandi og er líka mjög hress međ ađ heyra sjónarmiđ kaţólsks menntamanns, hins hressilega JVJs. 

Wilhelm Emilsson, 31.10.2017 kl. 02:27

7 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér, Wilhelm, ţetta var meira eftir mínum fyrri vćntingum. Mér satt ađ segja snarbrá ţegar ég leit ţitt fyrra innlegg!

Jón Valur Jensson, 31.10.2017 kl. 03:06

8 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ekkert mál. Ţótt ég telji mig frjálslyndan borgara finnst mér gaman ađ slá um mig međ stalíniskum frösum. Sálfrćđimenntađir lesendur Moggabloggsins geta sennilega útskýrt ţetta háttarlag betur en ég. Viđ erum öll margföld í rođinu.

Wilhelm Emilsson, 31.10.2017 kl. 04:22

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gaman ađ ţví, Wilhelm, ţótt ísjárvert geti veriđ.

En undarlegra ţykir mér hitt, ađ sonur háborgaralegra lćknishjóna skuli hafa gerzt trúarafneitari og blóđrauđur bolséviki!

Međ kveđju til Vésteins málkunningja míns!

Jón Valur Jensson, 31.10.2017 kl. 18:37

10 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

Wilhelm, ţađ er enginn kommúnistaflokkur á Íslandi. Alţýđufylkingin er ţađ ekki.

Vésteinn Valgarđsson, 1.11.2017 kl. 22:47

11 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Takk fyrir athugasemdina, Vésteinn. Ég hef miskiliđ Alţýđufylkinguna greinilega. Ég hélt ađ sósíalismi flokksins vćri ţađ langt til vinstri ađ hćgt vćri ađ tala um kommúnisma.    

Wilhelm Emilsson, 4.11.2017 kl. 03:45

12 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Og ég er kannski ađ rugla saman skođunum ţínum og Ţorvaldar og flokksins.

Wilhelm Emilsson, 4.11.2017 kl. 04:16

13 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

Viđ Ţorvaldur erum báđir kommúnistar, en Alţýđufylkingin er samt ekki kommúnistaflokkur.

Vésteinn Valgarđsson, 6.11.2017 kl. 14:46

14 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ég skil.

Wilhelm Emilsson, 8.11.2017 kl. 05:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband