Dapurlegt

Þegar óvinir okkar eru ánægðir með okkur, þá þurfum við að líta í eigin barm.

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er ekki kominn hingað til þess að hjálpa okkur að koma landinu á réttan kjöl, heldur til að "hjálpa okkur" að borga kröfuhöfum alþjóðlegs fjármálaauðvalds. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn er últra-hægri apparat, og seint geta ríkisstjórnir, sem starfa eftir hans forskrift, talist til vinstri. Sú íslenska er því miður engin undantekning á því.


mbl.is „Mikill árangur hefur náðst“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

...Að faðma sinn vin, drekka fjandmannsins blóð,

hún fylgir þeim lögum hin svarta þjóð

og síst er hún verri en hið hvítbrjósta kyn

sem kyssir sinn fjandmann, en drepur sinn vin.

 -----------------------------------------------------------------

Úr kvæðinu um Afríku Kobba eftir Davíð Staefánsson.

Árni Gunnarsson, 1.10.2010 kl. 15:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband