Gamli sáttmáli og Nýi sáttmáli

Á gamlársdag bloggađi ég um 750 ára afmćli Gamla sáttmála og stakk í leiđinni upp á ađ ESB-samningur yrđi kallađur Nýi sáttmáli. Agli Helgasyni ţótti uppástungan "hálf sorgleg" en Páli Vilhjálmssyni virtist lítast betur á hana.

Nú var ţessi bloggfćrsla stutt og ekki til ţess fallin ađ fara djúpt í saumana, en henni var ekki ćtlađ slengja bara fram einhverju smellnu slagorđi. Ég meina ţađ, ađ ESB-samningurinn ćtti ađ heita Nýi sáttmáli. Og nú er ég búinn ađ skrifa grein ţar sem ég útskýri ţađ nánar. Gjöriđ svo vel

Gamli sáttmáli, Nýi sáttmáli og valkostur fyrir alţýđuna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband