5.2.2013 | 16:22
Fullveldiskostur til vinstri
Úr stefnuskrá Alþýðufylkingarinnar:
Alþýðufylkingin berst skilyrðislaust gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu, NATO og öðrum bandalögum heimsvaldasinna. Alþýðufylkingin beitir sér gegn óheftum fjármagnsinnflutningi til landsins og hvers konar skerðingu á fullveldi þjóðarinnar. Einnig styður Alþýðufylkingin baráttu annarra þjóða fyrir eigin fullveldi og gegn hvers konar arðráni og kúgun. Ísland á að beita sér í þágu friðar og réttlætis á alþjóðavettvangi.
Nánar á bráðabirgðavefsetri Alþýðufylkingarinnar.
Vantar fullveldiskost til vinstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 129884
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Vésteinn. Þessi loforðalisti Alþýðufylkingarinnar hljómar raunverulega vel, en það er auðveldara að lofa, heldur en að framkvæma loforðin, á þeim átakatímum sem nú eru í pólitík heimsins.
Það er ekki erfitt að skilja að Bjarni Harðarson er brenndur af stjórnmálflokksformanna-svikum.
Landsölukonan og flokksfélagasvikara-x-B-frúin: Valgerður Sverrisdóttir, mun líklega seint gleymast þeim ágæta dreng sem Bjarni Harðarson er.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.2.2013 kl. 18:20
Sæl, Anna. Í sumar gafst ég upp á að reyna að hafa áhrif á VG, gekk úr þeim flokki og er nú, ásamt fleirum, að vinna að stofnun nýs flokks. Þótt einhver sé brenndur af svikum einhverra formanna, þá er það ekki ástæða til að tortryggja Alþýðufylkinguna, heldur frekar ástæða til að ganga til liðs við hana í byrjun og taka þátt í að móta hana frá grunni, ef manni líst á stefnudrögin sem við leggjum upp með. Í stefnuskránni okkar útlistum við stefnuna, en við lofum ekki að hún sé auðveld í framkvæmd. En á skal að ósi stemma: Ef fjármálakerfið í landinu er félagsvætt, þá er um leið rutt úr veginum einni allra stærstu hindruninni fyrir lífskjörin í landinu. Það er án efa erfitt, en það sem er miklu erfiðara er að reyna að koma hér upp traustum innviðum eða heilsteyptu efnahagslífi, þegar allt er jafnóðum holað innan með skuldsetningu og grafið undan af kröfum fjármagnsins um vexti og arðsemi. Það eru engar auðveldar leiðir í augsýn. En það er ein leið sem liggur altént í átt til réttlátara samfélags.
Vésteinn Valgarðsson, 5.2.2013 kl. 20:27
Vésteinn. Takk fyrir þetta svar. Ég get tekið undir allt sem þú segir.
Ég hef bara eitt að segja við þessu núna og það er: sameinuð stöndum við og sundruð föllum við.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.2.2013 kl. 20:53
Satt er það, en það þarf líka að vera á hreinu hvað það er sem á að sameinast um. Þeir sem eiga pólitíska samleið þurfa að standa saman og það væri glatað ef hér kæmu fram mörg ný vinstriframboð með nokkurn veginn sömu stefnuna. En það er líka glatað ef vinstrimenn eiga ekki aðra kosti til að fylgja heldur en VG, sem hafa því miður ekki reynst vera eins staðföst í vinstristefnunni eins og margir héldu eða vonuðu.
Vésteinn Valgarðsson, 5.2.2013 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.