Húsnæði og mannauður

Mikið er það skrítið, að það sé hægt að byggja þúsundir fermetra af spítalabyggingum, en ekki koma til móts við kröfur hjúkrunarfræðinga og annarra heilbrigðisstétta um löngu tímabærar kjarabætur. Og hvernig á að borga laun til að manna allar nýju byggingarnar?

Auk þess spurning, sem ég sendi á tölvupóstfangið, sem er gefið upp á heimasíðu Nýs Landspítala, en fékk aldrei svar við: Hvers vegna er ekki gert ráð fyrir nýrri geðdeildarbyggingu?


mbl.is Barátta fyrir mannsæmandi aðstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband