Framboðslistar Alþýðufylkingarinnar

Í morgun skiluðu fulltrúar Alþýðufylkingarinnar inn framboðslistum flokksins til kjörstjórna í Reykjavíkurkjördæmunum tveim. Á heimasíðu Alþýðufylkingarinnar er hægt að sjá listana sjálfa:

Listar Alþýðufylkingarinnar fyrir Alþingiskosningar 27. apríl 2013


mbl.is Ellefu framboð í flestum kjördæmum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

hvað er Alþýðufylkingarinnar? Og til hvers er hennar starfsemi?

Hrólfur Þ Hraundal, 13.4.2013 kl. 14:44

2 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Stefnuskrá Alþýðufylkingarinnar svarar því, t.d.:

Alþýðufylkingin er baráttutæki íslenskrar alþýðu til að bæta hag sinn með því að heimta sitt úr höndum auðstéttarinnar. Til þess er nauðsynlegt að efla lýðræði, pólitískt og efnahagslegt sjálfstæði þjóðarinnar og vinda ofan af markaðsvæðingu sem hefur aukist á flestum sviðum undanfarna áratugi.

Alþýðufylkingin berst skilyrðislaust gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu, NATO og öðrum bandalögum heimsvaldasinna. Alþýðufylkingin beitir sér gegn óheftum fjármagnsinnflutningi til landsins og hvers konar skerðingu á fullveldi þjóðarinnar. Einnig styður Alþýðufylkingin baráttu annarra þjóða fyrir eigin fullveldi og gegn hvers konar arðráni og kúgun. Ísland á að beita sér í þágu friðar og réttlætis á alþjóðavettvangi.

Vésteinn Valgarðsson, 14.4.2013 kl. 22:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband