Styð það

Stelpan sem vildi heita Eldflaug er kannski ánægð með þetta. Mótrök mannanafnanefndar voru að ekki væri hefð fyrir því að heita eftir farartækjum. Nema reyndar nafnið Vagn, viðurkenndi nefndin, og gleymdi a.m.k. Nökkva og Elliða. Hvaða rugl er þetta eiginlega? Fullorðið fólk á að fá að ráða því hvað það sjálft heitir.


mbl.is Allir fái að bera ættarnöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband