18.11.2014 | 16:05
Eina ráðið við IS
Eina ráðið við IS er að sýrlenski herinn brjóti þá á bak aftur. Það verður ekki falleg sjón en allir aðrir kostir eru verri. Vesturveldin eiga að hætta að gera Sýrlandsstjórn erfitt fyrir og styðja hana frekar í hernaðinum gegn þessum ófögnuði.
Óttast sleepers Ríkis íslams | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 129891
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Sæll Vésteinn - sem og aðrir gestir þínir !
Hætt er við - að Vesturlönd (Bandaríkin og ESB: með hjálp Ísraelsmanna) séu búin að laska stjórn Al- Assad svo kirfilega / að þessi annarrs ágæta hugmynd þín nái ekki - fram að ganga.
Þess utan - er Al- Assad svo innvinklaður Alawita bábiljunni / einni grein Múhameðsku kreddunnar - að ekki nái hann frekara fylgi:: til þess að herja frekar á IS villimennina - en orðið er.
Allt öðru máli gengdi - sneru þeir Baath liðar (Assad og fylgjendur hans) til almennilegrar veraldarhyggju / og sneru alfarið baki við óþverra Múhameðs - og skruddu hans Kóran fjandanum: síðuhafi góður.
Með beztu kveðjum sem oftar - af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 18.11.2014 kl. 16:40
Það væri líka ansi billeg lausn að vopna alla flóttamennina, og reka þá til baka.
Bara frá héruðunum umhverfis Kobane eru 300.000 manns. Af þeim ætti að vera hægt að vopna 20-30%. Sem er strax miklu stærra lið en þessir 4-9000 gaurar sem eru að berjast þar.
Ásgrímur Hartmannsson, 18.11.2014 kl. 17:05
En nú á Assad og Sýrlandsher margfalt fleri líf saklausra borgara á samviskunni en nokkurn tímann IS ...
Skeggi Skaftason, 18.11.2014 kl. 21:06
Margfalt fleiri? Hver segir það?
Vésteinn Valgarðsson, 18.11.2014 kl. 21:27
Sýrlandsher notar ekki afhöggna hausa sem fótbolta eins og IS gerir, en ef IS verður ekki brotið á bak aftur fara þeir ugglaust yfir morðfjölda Assad-fjölskyldunnar í gegnum tíðina.
Mikilvægast er að IS verði brotið á bak aftur,vegna þess að ófært er fyrir Íslendinga að aka um Evrópu merktir IS. Fyrr voru bílar rispaðir því fífl héldu að þeir væru í eigu Ísraela. Nú verða þeir dældaðir vegna þess að asnar halda að maður styðju ISið.
FORNLEIFUR, 19.11.2014 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.