19.1.2015 | 13:52
Hverja styðja Ísraelar?
RÚV fjallar einnig um þessa árás. Þar kemur fram að einn hinna föllnu hafi verið "Mohammed Issa, sem stýrði hernaðaraðgerðum þeirra í Sýrlandi og Írak." Nú hafa Hezbollah-samtökin verið sýrlenska hernum óómældur stuðningur í að berja til baka a.m.k. al-Nusra-fylkinguna í suðvesturhluta Sýrlands og fá sýrlenska hernum yfirráð yfir frelsuðu svæðunum. Hezbollah-menn hafa barist af hreysti og eru meðal bestu bandamanna Assads gegn uppreisnarmönnunum. Maður þarf ekki að elska Assad til að sjá og viðurkenna að sigur sýrlenska hersins er sú æskilegasta af raunsæjum hugsanlegum niðurstöðum úr borgarastríðinu í Sýrlandi. Þar af leiðandi ætti að styðja hann. Þarna gera Ísraelar þveröfugt. Hverja styðja þeir?
Drápu hershöfðingja frá Hezbollah | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Mið austurlönd maður. Allir hata alla, og eru vinir allra eftri flóknu kerfi, sem tekur tíma að komast inní, og tekur breytingum jafn fljótt.
Ásgrímur Hartmannsson, 19.1.2015 kl. 15:35
Eins og aðrir á þessu svæði styðja Ísraelar aðallega sjálfa sig og eiga reyndar fáa bandamenn á svæðinu þó þeir hafi samið við Egypta og Jórdana.
Hesbollah og Hamas studdir af Sýrlendingum (þ.a.a.s. Assad) og Írönum (http://www.ruv.is/frett/iranskir-hermenn-fellu-a-golan-haedum) hafa verið aðalóvinir þeirra undanfarin ár, svo að það er svosem fátt sem kemur á óvart.
En auðvitað væri miklu meira gaman ef allir þessir kallar myndur hætta að slást.
ls (IP-tala skráð) 19.1.2015 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.