19.1.2015 | 22:33
Hann yljar þeim undir uggum
Það er nú ofmælt að Frans páfi sé einhver byltingarsinni, hvað þá "hreinræktaður marxisti".
En hann er alls enginn fáviti.
Þannig að forverarnir blikna og kikna í samanburðinum. Kemur einn gustmikill maður með miklu frjálslyndari og framsæknari viðhorf og stofnunin hristist niður í undirstöðurnar.
Er kaþólska kirkjan komin of langt frá uppruna sínum, orðin of spillt og steinrunnin til að þola þessa vinda kærleika og mennsku? Er Frans páfi Gorbatsjof kaþólsku kirkjunnar?
Dogmatismi þolir það illa að forystan kúvendi í afstöðunni. Hvað gerir dogmatistinn þá?
Klofnar kirkjan enn einn ganginn? Fuðrar hún upp? Gengur hún í endurnýjun lífdaga?
Eða hefur hún "gæfu" til að læra af íslensku þjóðkirkjunni, þegar frjálslynda guðfræðin reið röftum á fyrri hluta tuttugustu aldar? Bíður hún þetta bara af sér og tekur svo aftur til óspilltra málanna þegar Frans er dauður?
Páfi veldur íhaldsmönnum hugarangri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Það er nú augljóslega ofmælt hjá þér, að Jóhannes Páll II og Benedikt XVI blikni og kikna við hlið Franz páfa, enda voru báðir einhverjir mestu vitmenn í sögu 20. aldar.
Jón Valur Jensson, 19.1.2015 kl. 22:58
Það er nú augljóslega ofmælt hjá þér, að Jóhannes Páll II og Benedikt XVI blikni og kikni við hlið Franz páfa, enda voru báðir einhverjir mestu vitmenn í sögu 20. aldar.
Jón Valur Jensson, 19.1.2015 kl. 23:00
Sæll Vésteinn.
Ekki er að efa að Franz páfa I verður mjög létt
þegar hann heyrir af þessu heilbrigðisvottorði
þínu en ég efast ekki um að Vatikanið gjöri
allmikið með orð þín.
Mörgum er þetta á annan veg gefið og sýnu mest
þeim er tilheyra hinum sæla Páli postula og
kirkju hans og telja páfa þennan eitthvert mesta
skaðræði sem á páfastóli hefur setið síðan leið
um loftin blá sú dýra önd Píusar páfa XII.
Það illþýði sem hugsar páfa þegjandi þörfina
finnur honum það til foráttu að hafa nálega selt
fjandanum sál sína til að vinna kirkju þessari hylli
og sé þá trúlega dýrið sem markað er af tölunni
666 í hinni helgu bók með því að allt hefur hann
selt fyrir sakar lýðhyllis og stendur nakinn eftir
og geta menn þá fagnað því að líftími páfa er tæpast
öllu meir en 5 ár og fer svo fyrir honum sem um aðra
menn að 'populismi' hans mun harla litlu skila og honum
einna sízt með því að engir eru vasar á líkklæðum.
Húsari. (IP-tala skráð) 19.1.2015 kl. 23:18
Jón Valur, ég veit að þú hefur þessa tvo herramenn í hávegum. Það geri ég ekki. Þeirra verður einkum minnst fyrir að andstöðu gegn fóstureyðingum og getnaðarvörnum, fyrir utan yfirhylmingu með barnaníðingum. Það setur þá ekki í hóp "mestu vitmanna 20. aldar". En afturhaldsöflin í kirkjunni geta huggað sig við að þessi óróaseggur er orðinn gamall. Kannski bíða þau bara af sér veðrið. Og taka svo til við fyrri iðju þegar hann er allur.
Vésteinn Valgarðsson, 20.1.2015 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.