Sjúkur maður, sjúkt þjóðfélag

Látum það vera að til sé fólk svo langt leitt af kristinni trú, að því finist Biblían vera rök í alvöru umræðu um loftslagsmál, líffræði eða hjúskaparmál, svo ég nefni bara fá dæmi. En það er eitthvað alvarlega bogið við það að slíkur maður komist langt áfram í stjórnmálum.

Nú geta menn sagt sem svo að þarna sé kosningasvindl, þar á meðal kjördæmamörk hönnuð í þágu repúblíkana, fyrir utan litla kosningaþátttöku - en það þarf samt sem áður mjög marga fáfróða kjósendur til að svona pappakassi verði formaður umhverfisnefndar öldungadeildarinnar.

Mjög marga fáfróða kjósendur, sem eru mataðir á áróðri úr heilaþvottavélum auðvaldsins.


mbl.is Vitnaði í biblíuna gegn loftslagsbreytingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband