4.3.2015 | 00:52
Loddarar og svindlarar
Takk, Guðjón Sigurðsson og Kastljós, fyrir að vekja athygli á þessum ósóma, að loddarar og svindlarar komist upp með að halda bulli og kjaftæði að veiku fólki. Vonandi verður umræðan til þess að fleiri vari sig á skottulækningum .
Selja dauðvona sjúklingum von | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
„Og nú ætla ég að spyrja pendúlinn." Besta. Setning. Ever.
Wilhelm Emilsson, 4.3.2015 kl. 04:48
Þessi stríðni í Kastlósi gerir sölumennina kjánalega í nokkrar vikur og þeir hafa sig hæga fram á vorið. Síðan fer allt í sama horf og þeir byrja að selja af fullum krafti sem fyrr.
Heldur einhver að eftirspurnin muni minnka? Vonin, maður. Vonin. Kastljós getur ekkert minnkað vonir sjúklinga. Það eru þær sem halda þessu lifandi. Því miður.
Þannig að niðurstaðan er bara sniðugt Tíví í nokkra daga, yfirlýsingar á báða bóga, athygli og auglýsing fyrir þetta Kastljós.
Kastljós hefur nefnilega hvorki vit né áhuga á lýðheilsu eða velferð almennings. En mikinn áhuga á sjálfu sér. Um það snýst þetta. Því miður.
jón (IP-tala skráð) 4.3.2015 kl. 09:20
Hvað kosta krabbameinslyfin fyrir kaupmáttarsvikna í dag?
Hvað lifa margir af eftir okrandi krabbameinslyfjaða meðferð?
Hvernig væri að taka fyrir allra hliða heildarmynd, allra svika og okurs innan lækningakerfisins?
Bæði því vísindalega og heildræna.
Hvar eru neytendaverndarsamtökin og samkeppniseftirlitið FME-eftirlitssvíkjandi?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 4.3.2015 kl. 18:38
Það er margt og mikið að í lyfjaframleiðslubransanum, mikil ósköp. Það hefur örugglega mikil áhrif til þess að sumir hafni hefðbundnum lyfjum og fikti í skottulækningum í staðinn. En það er bara kolrangt að draga þá ályktun. Ef fólk vill gagnrýna misnotkun, ofnotkun, vannotkun eða ranga notkun lyfja, þá eru lyfjafræði, læknisfræði og fleiri vísindagreinar vel búnar af gagnlegum tækjum til þess. Fáfræði og hindurvitni eru ekki meðal þeirra tækja. Og ef fólk vill gagnrýna spillingu eða pólitíska / efnahagslega misnotkun á valdastöðu lyfjafyrirtækjanna, þá eru kukl og skottulækningar jafn gagnslaus. Skottulækningar eiga heima á safni, ekki í meðferð á sjúku fólki.
Vésteinn Valgarðsson, 4.3.2015 kl. 23:27
Dv fletti ofan af Ólafi Einarssyni 2004 og hverju skilaði það? Nú hann hélt bara áfram að selja sitt dót. Svona "afhjúpun" fjölmiðla á skottulæknum, er bara hávaðasamt og tilgerðarlegt dæmi í nokkra daga, og svo halda þeir bara áfram. Þetta er svona fréttalind sem alltaf má sækja í með nokkurra ára millibili, vekur umtal og svona. En skilar skilar voða litlu varðandi velferð almennings.
jón (IP-tala skráð) 5.3.2015 kl. 06:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.