18.9.2015 | 10:29
Eldfjall af áróðri
Það ber að fagna þessari tímabæru ákvörðun Reykjavíkurborgar, sem er rós í hnappagat Bjarkar.
Tal um "haturseldfjall" í borgarstjórn Reykjavíkur er í besta falli hlægilegt, en á þess betur við um utanríkisráðuneyti Ísraels. Þvílíkur viðbjóður sem þar gýs upp.
Eldfjall sem spúir hatri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Sæll Vésteinn.
Þú virðist vera með skilningarvit þín harðlæst fyrir sannleikanum í þessum málum, nema þú sért vísvitandi að blekkja þá sem ekki vita betur . Þetta sést vel hérna :
.
Hvað hafa egyptar að segja um Hamas ?
.
https://www.youtube.com/watch?v=7VtENBF_yjo
.
.
Líttu á þetta :
https://www.youtube.com/watch?v=6DCuRzzsKnk
.
iVðurkenna að Hamas hafi gert göng til þess að ræna ísraelskum hermönnum
https://www.youtube.com/watch?v=s58aGaQ2OXU
ummæli araba sjálfra um að þeir beiti börmnum fyrir sig sem skildi :
https://www.youtube.com/watch?v=htRpQ4kUX2A
.
https://www.youtube.com/watch?v=SoYmuH3NOv8
.
https://www.youtube.com/watch?v=SoYmuH3NOv8
.
.
Á þessum myndböndum má sjá lýsandi dæmi um það hversu skítt "Palestínumenn" á Gaza hafa það. Á fyrra myndbandinu bregður fyrir kunnuglegum andlitum.
.
http://www.youtube.com/watch?v=yM7_R8Oih-k
.
http://www.youtube.com/watch?v=6f21_mj8fz0
.
.
Tíu goðsagnir og staðreyndir um Gaza stríðið
.
.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 18.9.2015 kl. 14:59
Í ríkissjónvarpinu í gær var einmitt umfjöllun um áróður á netinu og sýnt fram á að um hreina fölsun væri að ræða í mörgum tilfellum. Oft á tíðum væri að nota myndir frá Ástralíu eða öðru landi sem eiga við fréttir frá miðausturlöndum og annað í þeim dúr. Er ekki mjög sennilegt að þessi myndbönd sem prédikari vísar til séu af þeim toga?
Jósef Smári Ásmundsson, 18.9.2015 kl. 20:35
Jóssef Smári.
Skoðaðu þessi mnyndbönd - þá kemstu að því að þau eru engin fölsun. Svo geturðu flett á netinu hjá alþjóðlega virtum fjölmi'lum og borið saman það sem kemur fram á sama viðburð til að sjá hvernig raunverulega liggur í málum.
Fræg er myndin sem menn héldu að væri af palestínsks föðúr wsem var að því er virtist vera að vernda son sinn frá því að verða fyrir skotum hermanna. Vitni tóku myndir af því hvað raunverulega gerðist - það voru blaðamenn víða að úr heiminum. Faðirinn raunverulega notaði son sinn sem skjöld fyrir hugsanlegum skotum í sg sjálfan - þvílíkur heigull og ömurlegur faðir var þar á ferð að með ólíkindum er. Það er annað en móðirin í kvæðinu "Fýkur yfir hæðir og frostkaldan mel....:" - þar var alvöru foreldri lýst.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 18.9.2015 kl. 21:31
Þú ert borubrattur þarna, í skjóli nafnleysisins.
Vésteinn Valgarðsson, 18.9.2015 kl. 21:46
Búinn að því. Þau bera þess merki að um hreinræktaðan áróður er um að ræða. Að sjálfsögðu er ég ekki í aðstöðu til að ganga úr skugga um það en finnst það afar heimskulegt að trúa öllu sem sett er fram á netinu og koma svo með fullyrðingar um skilningarvit annarra í framhaldinu.
Jósef Smári Ásmundsson, 18.9.2015 kl. 21:57
Viðbjóðurinn er allur þín megin Vésteinn. Þú myndir sóma þér vel í nasistagallanum.
Guðmundur St Ragnarsson, 18.9.2015 kl. 22:01
Jósef Smári.
Sagnfræðin er í takt þarna. Það sem fram kemur er hægt að sannreyna - ólíkt f0lsunum þeim sem þú nefndir. Þær eru líka að jafnaði frekar augljósar þegar að er gáð ólíkt þessum fróðleik sem hér er reiddur fram á silfurfati til ykkar sem viljið ekki sannleikann upp á yfirborðið.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.9.2015 kl. 00:09
"Fræg er myndin sem menn héldu að væri af palestínsks föðúr wsem var að því er virtist vera að vernda son sinn frá því að verða fyrir skotum hermanna. Vitni tóku myndir af því hvað raunverulega gerðist - það voru blaðamenn víða að úr heiminum. Faðirinn raunverulega notaði son sinn sem skjöld fyrir hugsanlegum skotum í sg sjálfan ". Þarna ertu sjálfur að benda á fölsun Prédikari. Ég var ekki að fullyrða neitt um fölsun á þessum myndböndum, aðeins að benda á að menn ættu að hafa varann á með slíkt eftir þessa umfjöllun RÚV. Ég var í síðustu færslu að benda á að þau bæru merki um að vera áróðusmyndbönd. En hvernig veistu hvort er fölsun myndbandið sem þú minnist á eða hitt. Þú ákveður bara sjálfur hvort er ekta af því það hagnast þínum"Sannleika". Ertu ekki sannleikans maður og þess verðugur að væna aðra um að vilja ekki sannleikann upp á yfirborðið?
Jósef Smári Ásmundsson, 19.9.2015 kl. 06:56
Jósef Smári.
Ég benti á þessa frægu stillimynd því palestínumenn notuðu hana í áróðursskyni og mönnum sagt að faðirinn væri að vernda soninn, en aðrar myndir frá fleiri sjónarhornum teknar í tímaröð sýndu að sannleikurinn er annar.
Eitt myndbandið er t.d. með upptökum úr sjónvarpsútsendingum frétta í Egyptalandi og erfitt ef ekki ómögulegt að falsa slíkt. NEi það er munur á áróðursefni og þar sem fjallað er um það sem satt er og rétt.
Hafa skal það sem sannara reynist er vitanlega best enda kenndi Ari Þorgilsson okkur það fyrir margt löngu og hef ég það ávallt í heiðri.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.9.2015 kl. 09:22
Ég hef hvorki séð stillimyndina né hina þannig að ég dæmi ekki enda ómögulegt fyrir mig að gera það. En ég var að benda á þá staðreynd að ekki er allt sem sýnist og þú virðist þó viðurkenna það. Að sjálfsögðu er áróðurinn og fölsunin beggja megin frá. Ari þorgilsson virðist líka hafa áttað sig á því.
Jósef Smári Ásmundsson, 19.9.2015 kl. 09:31
Aðalatriði málsins: Ísraelar halda Palestínu hertekinni með ofbeldi. Það er kjarni málsins. Þetta er ekki mikið flóknara en það.
Vésteinn Valgarðsson, 19.9.2015 kl. 13:51
Vésteinn - þú ferð ekki með rétt mál þar frekar en hinu.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.9.2015 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.