18.9.2015 | 21:36
Ókeypis auglýsing fyrir BDS-herferðina
Krampakennd viðbrögð zíonista og viðhlæjenda þeirra við ákvörðun Reykjavíkurborgar eru fyrirsjáanleg. Viðbrögðin draga margfalt, margfalt meiri athygli að ákvörðuninni heldur en hún hefði fengið annars og vekja þannig athygli heimsins á sniðgönguherferðinni. Ég veit ekki til þess að borgin hafi verið í neitt sérstaklega miklum viðskiptum við Ísrael en þetta mun kannski ryðja veginn fyrir fleiri -- þannig að Yousef Inga Tamimi, sniðgöngustjóra Félagsins Ísland-Palestína, virðist hafa ratast satt orð á munn þegar hann sagði Morgunblaðinu að líklega væru táknrænu áhrifin meiri en þau efnahagslegu.
Hætta sölu á Einstök bjór | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 129891
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Þessi greining er athyglisverð.
En er ekki eitthvað mjög bjagað við að fyrirtæki á Akureyri verði fyrir tjóni og jafnvel geti einhverjir misst vinnunna, vegna "táknrænnar" ákvörðunar í borgarstjórn Reykjavíkur sem Akureyringar hafa enga aðkomu að?
Varla er tjón Eyfirðinganna jafn "táknrænt" séð frá þeirra augum.
Eða þeirra Norður-Ameríkumanna sem missa nú af þessum ágæta bjór.
Guðmundur Ásgeirsson, 18.9.2015 kl. 22:09
Alveg frábær þessi kona. Er að hætta þarna og notar þá tækifærið til að henda sprengju inn í efnahagslifið hér því henni finnst eh og er með eh skoðanir á eh sem engin veit hvað er.
ólafur (IP-tala skráð) 19.9.2015 kl. 12:21
Það er auðvitað súrt í brotið fyrir Einstök-menn að missa bisness. En það verður bara að hafa það, ef viðskiptavinir þeirra til þessa hafa ekki verið á hærra plani en þetta.
Vésteinn Valgarðsson, 19.9.2015 kl. 13:50
Kannski, en þetta er ágætur bjór hvað sem því líður.
Guðmundur Ásgeirsson, 19.9.2015 kl. 14:06
Sammála því. Fékk mér tvo eða þrjá um síðustu helgi.
Vésteinn Valgarðsson, 19.9.2015 kl. 15:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.