Til hamingju Ísland

Það var í einu orði sagt grátlegt að sjá hvernig ríkisstjórn Steingríms og Jóhönnu hélt á IceSave-málinu.

Sigmundur gat trútt um talað á þeim tíma, verandi í stjórnarandstöðu, og það má svo sem segja að hann hafi siglt nokkuð laglega á þessu máli alla leið í forsætisráðherrastólinn.


mbl.is „Fullnaðarsigur í Icesave-málinu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er algjörlega frábær niðurstaða. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.9.2015 kl. 22:58

2 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Allt sem þýðir að almenningur þurfi ekki að borga spilaskuldir óreiðumanna er gott.

Vésteinn Valgarðsson, 19.9.2015 kl. 13:49

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nákvæmlega og nú þurfum við að passa upp á að núverandi stjórnarherrar einkavæði ekki heilbrigðisþjónustuna og selji Landsbankann til vina og vandamanna. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.9.2015 kl. 15:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband