3.3.2016 | 19:33
"Kristin stjórnmálasamtök" endurvarpa lygum
Steindór Sigursteinsson í "Kristnum stjórnmálasamtökum" skrifar fćrsluna "ISIS-klerkur trađkar ungbarn kristinna foreldra, sem ekki vildu snúast til islamstrúar, til dauđa" og hefur ţessar "upplýsingar" eftir Gylfa Ćgissyni.
Einhver ćtti ađ kynna ţessa herramenn fyrir vefsíđu sem heitir Google.com - međ hjálp hennar tók ţađ mig bara nokkrar sekúndur ađ komast ađ ţví ađ ţessi "frétt" er uppspuni.
Ţessi hálfviti sem virđist vera ađ misţyrma barni á myndinni er ekki Ísis-klerkur, heldur bangladessíski andatrúarkuklarinn Amzad Fakir, sem var handtekinn fyrir ţetta.
Ţetta er ekki saga um ađ Ísis kremji "kristin smábörn" heldur um ađ "andlćknar" geti veriđ stórhćttulegir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:14 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Tenglar
Skođiđ ţetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggiđ sem ég lít á sem ađalbloggiđ mitt
- Alþýðufylkingin Alţýđufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafrćđileg móđurstöđ íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagiđ Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernađarandstćinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaţjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 129891
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Kannski er ţetta rétt hjá ţér, viđ skulum athuga máliđ og leiđrétta ţá fćrsluna.
Jón Valur Jensson, 3.3.2016 kl. 21:18
Ertu ekki sjálfur heldur fljótur á ţér ađ gefa ţér ađ ţú finnir sannleikann á "bara nokkrum sekúndum". ISIS beitir m.a. lygavopnum í sinni skefjalausu baráttu og er t.d. svo hrćtt viđ ađ umheimurinn heyri sannleikann, ađ í stađ ţess ađ leyfa allnokkrum frönskum liđsmőnnum sínum ađ hćtta og fara heim, drápu ISISmenn Frakkana. Svo drepa ţeir kristna karlmenn, en nauđga konum ţeirra og jafnvel bráđungum dćtrum og selja í kynlífsánauđ eđa múslimskt hjónaband!
Kristin stjórnmálasamtök, 3.3.2016 kl. 23:03
Innleggiđ var mitt.
Jón Valur Jensson.
Kristin stjórnmálasamtök, 3.3.2016 kl. 23:06
Innleggiđ var mitt.
Jón Valur Jensson, 4.3.2016 kl. 00:01
Hvort sem fréttin er rétt eđa röng er ISIS alveg trúandi til ađ fremja ţetta ódćđi. ţví miđur. En ađ sjálfsögđu er betra ađ fréttaflutningur sé réttur.
Jósef Smári Ásmundsson, 4.3.2016 kl. 06:26
Ég biđst afsökunar á ađ ţađ virđist ađ ég hafi veriđ helst til of fljótur á mér ađ fullyrđa ađ fréttir sem ég fann á 3 heimasíđum hafi veriđ sannar. En ţví miđur reyndust ţetta vera lygafréttir. Ég vil segja ađ ég er miđur mín ađ hafa birt eftirfarandi fćrslu en hún birtist á bloggsíđu Kristinna Stjórnmálasamtaka. Sárast ţykir mér ađ hafa ef til vill komiđ óorđi á KS sem reyndar var ný komin í stórhausahópinn á Blogg.is. En viđ höfum nú veriđ fćrđir burt ţađan. Ég biđ hlutađeigandi ađila ađ fćra okkur aftur í stóhausahópinn ţví ég ćtla ađ reyna eftir fremsta megni eftirleiđis ađ birta ađeins ţađ sem satt er. Ég biđst innilega afsökunar.
Steindór Sigursteinsson, 4.3.2016 kl. 07:07
Kristin stjórnmálasamtök hafa veriđ í ţessum stórhausahópi um margra ára skeiđ.
Óli Jón, 4.3.2016 kl. 18:52
Ţakka ţér Vésteinn fyrir ađ upplýsa okkur um ađ ţessi frétt sé uppspuni. Heimasíđan sem ţú vísar á "Snopes.com" virđist hafa rétt fyrir sér ađ fréttin sem ég birti er röng. Ég var svo auđtrúa ađ taka fréttir sem ég fann á 3 eđa fleiri heimasíđum sem sannleika. Ég sé nú í myndleit fyrir ţennan Amzad Fakir ađ ţetta er sami mađurinn og er á myndunum í fréttunum. Ég vil segja ađ ég gerđi mistök ţegar ég sagđi ađ Gylfi blessađur hafi deilt ţessum 3 heimasíđum á FB. Sannleikurinn er ađ Gylfi deildi einni en 1 deilingin var skráđ sem "fólk deildi einnig" á FB Gylfa. En 3. heimasíđuna fann ég sjálfur á netinu reyndar fann ég nokkrar sem fjölluđu um ţetta. Reyndar voru ţađ mistök ađ nefna Gylfa blessađan í fćrslunni en ţađ var vegna mistaka minna ţegar ég sendi stjóranda KS heimasíđunnar fćrsluna. Ég er fullviss um ađ Gylfi hafi birt ţessa frétt af góđri trú og haldiđ ađ hún vćri rétt og sönn. En eitt er víst ađ vígamenn ISIS eru ţó ekki neinir saklausir öđlingar ţótt ađ komiđ hafi í ljós ađ fréttin sem ég skrifađi um ţá sé röng.
Steindór Sigursteinsson, 5.3.2016 kl. 13:42
Síđuhafi mćtti einnig kynna sér Google. Hann heldur ţessu fram: "Ţví er viđ ađ bćta ađ ég held ađ nasistar hafi framiđ Katyn-fjöldamorđin."
Rússnesk stjórnvöld hafa viđurkennt ađ nasistar frömdu ekki morđin en á sama hátt og Jón Valur Jensson er stundum kaţólskari er páfinn ţá er síđuhafi stundum rússneskari en Pútín.
Heimild:
In 1992 the Russian government released documents proving that the Soviet Politburo and the NKVD had been responsible for the massacre and cover-up and revealing that there may have been more than 20,000 victims. In 2000 a memorial was opened at the site of the killings in Katyn.
Encyclopedia Brittannica.
En ţetta er kannski bara áróđur heimsvaldasinna ađ mati síđuhafa.
Wilhelm Emilsson, 11.3.2016 kl. 22:00
Ég veit vel ađ rússnesk stjórnvöld hafa lýst ţessu yfir. Hins vegar sé ég ekki hvers vegna ég ćtti ađ taka mark á ţeirri yfirlýsingu.
Vésteinn Valgarđsson, 13.3.2016 kl. 22:00
Takk fyrir svariđ, Vésteinn. En hvers vegna ekki? Ég veit ađ mađur getur ekki alltaf treyst stjórnvöldum, en ţetta hefur veriđ rannsakađ. Ţú hefur trú á Snopes. Hefurđu ekki trú á Encyclopedia Brittannica og öllum ţeim sagnrćđingum sem hafa rannsakađ stjórnartíđ Stalíns?
Wilhelm Emilsson, 14.3.2016 kl. 03:45
Eins og fram kemur í tilvitnuđum orđum mínum, ţá held ég ađ nasistar hafi framiđ fjöldamorđin í Katyn og ćtla ekki ađ fullyrđa um ţađ - bara svo ţađ sé á hreinu.
Allar götur frá 19. flokksţingi Kommúnistaflokks Sovétríkjanna hafa leiđtogar Sovétmanna og Rússa lagt sig fram um ađ klína sem mestum ásökunum um glćpi á Stalín. Ţađ er sami andinn ríkjandi í leynirćđu Krústsjéfs og hjá Jeltsín 1992. Ţađ er ekki sannleiksástin sem rćđur för heldur antagónisminn, ţar sem menn sverta forverana af sínum eigin ástćđum.
Og ţađ eru nefnilega ekki "allir sagnfrćđingar sem hafa rannsakađ stjórnartíđ Stalíns" á sama máli um hver bar ábyrgđ á Katyn. Ég hef m.a. lesiđ um ţađ einhvers stađar ađ ţessi skjöl sem voru gerđ opinber 1992 hafi barasta veriđ fölsuđ, eins og tíđkast oft í heimsins hildi. En hver vill vita af ţví í dag, ađ Stalín hafi hugsanlega veriđ saklaus af einhverju sem hann er sakađur um?
Vésteinn Valgarđsson, 14.3.2016 kl. 16:56
Takk fyrir svariđ, Vésteinn.
Ţú gćtir haft áhuga á ţessu: http://news.bbc.co.uk/2/hi/europe/8649435.stm
Ef ţú getur bent á málsmetandi sagnfrćđing sem trúir ţví ađ Stalín hafi ekki skrifađ undir tillögu Beria um fjöldamorđin í Katyn ţá vćri fengur í ţví.
Mikiđ hefur veriđ skrifađ um Stalín og nýlega hafa sagnfrćđingar bent á margar rangfćrslur varđandi stjórnartíđ hans. Hann var til dćmis ekki sá mennilegarlausi ţurs sem andstćđingar hans héldu fram, eins og t.d. Trotsky.
Ţađ er sjálfsagt ađ líta á samhengiđ í rússneskum stjórnmálum. Stalín notađi ţađ klassíska bragđ ađ sverta forvera sína og ţađ var notađ gegn honum. En eftir ađ hafa lesiđ ţrjár ćvisögur um hann, sú elsta er eftir sósjalistann Isaac Deutscher, ţá komst ég ađ ţví ađ Stalín og kommúnismi eins og hann var praktíserađur í Sovétríkjunum var enn verri en ég hélt.
Wilhelm Emilsson, 15.3.2016 kl. 18:13
Afsakađu hvađ ég er lengi ađ svara. Í mörg horn ađ líta. En líttu t.d. á greinina US Historian: Stalin Not Guilty of Major War Crime Blamed on Him (Katyn) ţar sem kanadíski prófessorinn Grover Furr segir frá sínum niđurstöđum.
Vésteinn Valgarđsson, 16.3.2016 kl. 20:33
Ekkert mál. Ég hlakka til ađ lesa ţetta. En Grover Furr er ekki sagnfrćđingur. Hann er bókmenntafrćđingur.
Wilhelm Emilsson, 16.3.2016 kl. 21:59
Hann er prófessor í bókmenntasögu miđalda. Ţađ er kannski álitamál hvort bókmenntasaga á ađ flokkast undir bókmenntafrćđi eđa sagnfrćđi.
Vésteinn Valgarđsson, 16.3.2016 kl. 22:35
Ég veit ekki hvort linkurinn kemur rétt fram hjá mér. Slóđin á ađ vera: http://russia-insider.com/en/us-historian-stalin-not-guilty-major-war-crime-blamed-him-katyn/ri6305
Vésteinn Valgarđsson, 16.3.2016 kl. 22:37
B.A. gráđan er í ensku (McGill)
Ph.D. er í bókmenntafrćđi (Comparative Literature) (Princton)
Hann kennir í enskudeild (Montclair State University)
Ţađ má vissulega deila um margt, en ţađ er óumdeilanlegt ađ titill Grovers Furr er bókmenntafrćđingur en ekki sagnfrćđingur.
Wilhelm Emilsson, 16.3.2016 kl. 22:52
Takk fyrir hlekkinn!
Wilhelm Emilsson, 16.3.2016 kl. 22:53
Hann er kannski bókmenntafrćđingur, ţađ er ekkert ađalatriđi fyrir ţađ sem hann skrifar. En hann hefur reyndar skrifađ fleira krítískt um Sovétríkin, heldur ţví m.a. fram ađ leynirćđa Krústséffs sé ađ miklu leyti bara lygi.
Vésteinn Valgarđsson, 17.3.2016 kl. 18:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.