Sveinn Óskar um lágskattasvæði og síðustu ríkisstjórn

Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar: Lágskattasvæði samþykkt af Alþingi í mars 2013.

Hér mælir ráðherra Samfylkingarinnar fyrir því að svartur listi yfir lágskattasvæði verði ekki lengur birtur almenningi. Hvers vegna má það vera að ráðherra Samfylkingarinnar geri slíkt? Dæmi hver fyrir sig.

 

Þetta er athyglisverð grein. Getur verið að kratastjórnin 2009-2013 hafi bara sett þessi lög án þess að hugsa út í afleiðingarnar? Getur einhver bent mér á góða grein þar sem Sveini Óskari er svarað?

(Talandi um það, kjósið frekar Alþýðufylkinguna í haust. Og ef þið verðið á Egilsstöðum eða í nágrenni á miðvikukvöldið kemur, kíkið þá á kynningarfund Alþýðufylkingarinnar þá!)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband