26.4.2016 | 09:41
Erkiflokkur spillingarinnar
Það er þarft að fá hér enn eina áminninguna um það, skömmu fyrir kosingar, hvað Framsóknarflokkurinn er spilltur. Að hann hefur ekki annan sýnilegan tilgang en að koma sínu eigin fólki á spena hjá ríkinu eða skammta því bestu bitana úr ríkisbúrinu.
Er þessi flokkur séríslenskt fyrirbæri eða þrífast svona gróteskir spillingarflokkar víðar í þeim heimshluta sem kennir sjálfan sig stundum við siðmenninguna?
Hvenær kemur sú kosning, að íslenskir kjósendur þurrki Framsókn út?
(Einhvers staðar verða samt vondir að vera, gæti einhver sagt. Er kannski öruggara að einangra þá í þessum flokki heldur en að tvístra þeim?)
Finnur í Panama-skjölunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Sæll, þeir eru lengra komnir í Sjálfstæðisflokki stela ekki eins augljóslega eins og Framsóknarmennirnir. Flokksræði, spilling þess og lygar til valda er vanda málið sem við glímum við í dag. Allar vörtur eru krabbamein hangandi á þeim hver sem hún er. Nýtt upphaf án gerspillingar og siðleysi flokkræðis er eina vonin til framtíðar.
Sigurður Haraldsson, 26.4.2016 kl. 11:17
Sigurður, vandamál þjóðfélagsins snúast ekki um "flokksræði", heldur auðræði, auðvald. Pólitíska spillingin er afleiðing af því.
Vésteinn Valgarðsson, 26.4.2016 kl. 12:28
Sammála þér Vésteinn, Ísland væri betur komið án Framsóknarflokksins og rauna Sjálfstæðisflokksins líka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.4.2016 kl. 21:47
Ágæti Vésteinn.
Ég vona að þú skrifir svo af gamansemi þinni!
Heldur þú virkilega að einhver flokkur á Alþingi
eða þeir sem þar eru saman komnir skari ekki eldfyrst og fremst að sinni köku eða vinna þeim dyggilega
sem keyptu þá þangað inn!
Þar er enginn munur á nokkurs staðar.
Kosningar í haust, Vésteinn?!
Held við munum sjá nokkur eitruð peð á þeirri vegferð
og óvænt útspil.
Í öllum bænum láttu ekki pólitískt ryk Panamaskjala
villa þér sýn.
Annars bíð ég eftir að þú látir að þér kveða
í íslenskri pólitík, er þinn tími ekki kominn?
Húsari. (IP-tala skráð) 27.4.2016 kl. 01:51
Það er mikilsvirði fyrir fámenna þjóð að eiga svona gáfu drottningar eins hana Ásthildi Cesil, en án Sjálfstæðis og Framsóknarflokks þá væri hér við völd einhverskonar útgáfa af Huko Chavez.
Hrólfur Þ Hraundal, 27.4.2016 kl. 06:11
Þar held ég að þú hafir rangt fyrir þér. Ég held nefnilega að við værum betur stödd án flokka sem hafa markvisst gefið vinum og vandamönnum auðlindir þjóðarinnar, hyglað sjálfum sér með svona einn og einn banka, náð undir sig fyrirtækjum eins og Kögun og bifreiðaskoðunarstöðvar, tekið að sér að hola VÍS að innan og svo má nefna Borgun, það má líka tala um fiskveiðistjórunarkerfi sem er hannað fyrir útgerðarmenn, enda hafa þeir verið með puttana í því alla tíð.
Nei Hrólfur minn, ég geng ekki með græn eða blá gleraugu, og sé alveg hvað er að gerast í þjóðfélaginu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.4.2016 kl. 09:07
Hrólfur. Ég held að þetta sé það heimskasta sem ég hef lesið og er þó af nógu að taka. Bravó fyrir þér.
Baldinn, 27.4.2016 kl. 10:48
Húsari, þakka þér fyrir, ég tek þig á orðinu og býð mig fram fyrir Alþýðufylkinguna í næstu kosningum. Ég veit um mörg eitruð peð og veit það fullvel að pólitísk spilling leitar alls staðar í þingflokkana, en það var ekki það sem ég var að meina. Það sem ég var að meina er að rót vandans er í hagkerfinu, ekki innan Alþingis. Til að byrja með að það séu til klíkur auðmanna með andstæða hagsmuni við alþýðunaí landinu, en peninga til að kaupa pólitíska eskortþjónustu.
Hrólfur, "einhvers konar útgáfa af Huko Chavez" væri kærkomin breyting fyrir Ísland, betri en þær útgáfur af Reagan og Thatcher og Napóleon III og Schröder og Blair og þesslags týpum, sem við höfum haft of mikið af.
Vésteinn Valgarðsson, 27.4.2016 kl. 17:03
Sæll Vésteinn.
Fátt er ánægjulegra en að vita af
ungum og efnilegum mönnum sem eru tilbúnir
að klífa þrítugan hamarinn.
Heilshugar óska ég þér gæfu og gengis á þeirri braut;
mér stendur hjartanlega á sama um öndverðar skoðanir okkar!!
Húsari. (IP-tala skráð) 27.4.2016 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.