Rosalega lélegt

Ef frammistaða manns er svo léleg að birting hennar mundi fæla burtu ferðamenn, þá er þöggun kannski á sinn hátt eðlilegt framhald af þessari að öðru leyti lélegu frammistöðu.

Þetta minnir mig á það þegar nepölsk yfirvöld höfðu áhyggjur af fækkun ferðamanna árið 2004. Ástæðan var að það hafði verið borgarastríð í landinu í 8 ár. "Lausn" stjórnvalda var að fá öndunargúrúinn Ravi Shankar til að koma og efna til einhverrar uppákomu, í von um að laða að indverska pílagríma.

Það var samt ekki eins lélegt og þetta, þótt það megi hafa mismunandi skoðun á því hvort sé sturlaðra.


mbl.is Ástralar létu ritskoða SÞ-skýrslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband