31.5.2016 | 13:41
Rammpólitísk umsögn
Loks segir þar að almennt sé ekki talið heppilegt að hið opinbera hafi mikil afskipti eða beiti miklum inngripum á húsnæðismarkaði fremur en á öðrum mörkuðum hagkerfisins, nema þá helst til að mæta tímabundnum markaðsbresti í afmörkuðum tilgangi. [leturbreyting mín]
Þessi texti er greinilega skrifaður af einhverjum sem er gegnsósa af markaðshyggju, væntanlega eftir að hafa drukkið yfir sig af borgaralegri hagfræði. Hvað ætli fólki finnist um árangur markaðarins við að koma hér á húsnæðiskerfi þar sem allir hafa efni á því sem þeir þurfa? Ætli fólk sé almennt þess sinnis?
Íbúðafrumvarp hækki fasteignaverð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 129891
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Q: "Þessi texti er greinilega skrifaður af einhverjum sem er gegnsósa af markaðshyggju,"
Q: "nema"
Markaðshyggju, segir þú?
Ásgrímur Hartmannsson, 31.5.2016 kl. 15:04
Já, ég segi það. Það er augljóst.
Vésteinn Valgarðsson, 31.5.2016 kl. 19:06
Húsnæðis stefna fyrir verkafólk er algjör nauðsyn.
Clement Attlee forsætisráðherra Bretlands (1945-50) og Nikita Khrushchev voru duglegir að láta byggja fyrir verkafólk á hagstæðu verði .Verkamannaflokkurinn breski byggði upp svona" Verkó" kerfi sem bæði Thatcer og Blair rústuðu í frjálshyggjuvímunni sem var í gangi kringum síðustu aldamót . Menn dauðsjá eftir því núna.
Viðauki copy paste úr wikip.
.."Khrushchyovka (Russian: хрущёвка; IPA: [xrʊˈɕːɵfkə]) is a type of low-cost, concrete-paneled or brick three- to five-storied apartment building which was developed in the USSR during the early 1960s, during the time its namesake Nikita Khrushchev directed the Soviet government.
Hörður Halldórsson, 31.5.2016 kl. 19:50
Já, Vésteinn, þetta er rétt hjá þér. Við leigjendur, sem höfum verið kúgaðir og troðnir í svaðið allan lýðveldistímann, látum okkur í léttu rúmi liggja hvað Viðskiptaráð eða fasteignaspekúlantarnir hugsa. Okkur er alveg skítsama um þetta pakk.
Aðalatriðið er að leigumarkaðurinn fari að líkjast því sem gerist á Norðurlöndum í staðinn fyrir að langtímaleigjendur fá hvergi leigt því að leigusalarnir á Íslandi eru samvizkulaus, gráðug okurkvikindi sem nýta sér skortinn og eymdina.
Pétur D. (IP-tala skráð) 31.5.2016 kl. 20:39
"Nema þá helst til að mæta tímabundnum markaðsbresti, í afmörkuðum tilgangi"
Hvernig skilgreinir síðuhöfundur þessa setningu?
Hentar ekki að leturbreyta henni, eða las hann einungis það sem hentaði og setti til skás, við annað letur?
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 1.6.2016 kl. 02:52
Ég feitletraði "almennt sé talið" vegna þess að það er borgaraleg kredda að markaðurinn eigi bara að ráða ferðinni.
Vésteinn Valgarðsson, 1.6.2016 kl. 15:15
Hvað á að ráða ferðinni?
Halldór Egill Guðnason, 1.6.2016 kl. 22:45
Þarfir almennings auðvitað!
Vésteinn Valgarðsson, 2.6.2016 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.