6.10.2016 | 13:03
Eggert er víst framsóknar
Þegar Eggert Skúlason tók við sem ritstjóri DV höfðu margir uppi háværa gagnrýni um að hann væri tengdur Framsóknarflokknum. Hann kvað það af og frá. Núna er hann kosningastjóri Framsóknar. Ætli einhver sé sérlega undrandi?
Eggert Skúlason til Framsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Það jarmar í honum sérhver taug.
FORNLEIFUR, 6.10.2016 kl. 13:31
Og hvað með það þó að hann kunni að vera framsóknarmaður? Er ekki nóg að vinstrimenn stjórni RÚV, fréttablaðinu, Stundinni, Kjarnanum og að stærstum hluta 365 miðlum?
Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráð) 6.10.2016 kl. 14:17
Ja, ef það er ekkert að því, af hverju sór hann þá af sér tengslin við Framsókn þegar hann var að taka við DV?
Vésteinn Valgarðsson, 6.10.2016 kl. 16:06
Alþekkt.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 6.10.2016 kl. 17:10
Framsóknarmenn ljúga.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 6.10.2016 kl. 19:15
Sæll Vésteinn.
Eitt sinn missti einn af nýjustu goðum Valhallar: Óli Björn Kárason, það frá sér á prenti, að Sjálfstæðisflokkurinn (hver sem sá "flokkur" er nú í raun og veru), myndi aldrei fyrirgefa Sigurði Inga Jóhannssyni og Eygló Harðardóttur. Ekki fyrirgefa það að að hafa kosið með rannsókn og landsdómi á Geir H. Haarde, á einhverjum af skelfilegustu örvæntingarinnar tímapunktum, í miðju alheimsbankaráni!
Ja, mikill telur hann seg vera, hann Óli Björn Kárason, nýneminn í Valhallar-spillingar-fyrirgefningarleysinu?
Þetta situr óþægilega mikið í mér ennþá, og hvernig fyrirgefningarleysið skuli geta verið svona algjört.
Og ekki leið mér vel þegar ég stillti í stutta stund inná alþingisvefinn í dag, og sá þar þennan sama Óla Björn Kárason, nýnema í Valhallarfræðunum fyrirgefningarsnauðu, með nefið upp í innanhúss"rigninguna" á alþingi.
Yfirlætið leyndi sér ekki af hálfu þessa nýjasta fyrirgefningaleysis-kandídat Valhallarmafíunnar. Grunlaus blessaður maðurinn veit ekki að Valhöll á Íslandi er ekki nafli alheimsins blessunar.
Eggert Skúlason hefur mér aldrei fundist koma fram sem neitt annað en hönnunarstjóri blekkinga Valhallar-mafíunnar (undir ýmsum flokksnöfnum), sem kennir á endanum öllum öðrum um sín eigin spillingarverk. Sigmundur Davíð hefur greinilega gleymt að tilkynna, og útskýra það vel fyrir kjósendum sínum og flokksfélögum, að hann og Vigdís Hauksdóttir eru í raun í Sjálfstæðisflokks-Valhallargenginu dómaranna Hæstaréttar?
Læt þetta duga í bili um fléttu-bull Valhallar-svikaráðanna augljósu og karlrembu Sádíarabíu/Tyrkjastjóra-sinnuðu.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 6.10.2016 kl. 21:49
Óli Björn talar náttúrlega ekki fyrir hönd flokksins. En þeir sem eru aðeins lengra komnir vita hins vegar, að þegar til kastanna kemur getur Sjálfstæðisflokkurinn alveg fyrirgefið að einum manni sé fórnað, ef flokkurinn kemst til valda í staðinn.
Vésteinn Valgarðsson, 7.10.2016 kl. 00:10
Vésteinn. Það er einmitt það hættulegasta í öllu þessu leikriti, hvernig fólk er blekkt og notað af öllum flokkseigendum og blaða/fréttamönnum undir hæl fjölmiðlaeigendanna andlitslausu.
Nýtt fólk er notað, og er svo fórnað þegar búið er að nota það. Frímúrara-æðstavaldið í skattpíningaskyldandi Vatíkaninu gefur aftökuleyfi á mannfórnir og dauðarefsingar af ýmsum tegundum, til að verja Alþjóðamafíunnar-Vatíkan-heimskúgunina.
Að einhverri flokkastjórnsýslunnar forystu baktjaldamakksins finnist það í lagi, að fórna einhverjum einstaklingum, til að halda glæpsamlegum og siðblindum einræðis-karlrembupáfa-píramídavöldum, er auðvitað alveg óverjandi í siðmenntaðra manna ríkjum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.10.2016 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.