8.10.2016 | 21:33
...og nú kemur á mig hali...
Mér datt nú ónefndur frv. forsætisráðherra og frv. formaður Framsóknarflokksins í hug þegar ég sá fyrirsögnina. Og svo komu mér í hug línurnar úr Sóleyjarkvæði eftir Jóhannes úr Kötlum:
...og nú fær ég nóga dali,
og nú kemur á mig hali, og tralla lalla la!
og nú kemur á mrg hali, og tralla lalla la!
Hali óx út úr baki unglings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Vésteinn. Er þetta kvæði virkilega eftir Jóhannes úr Kötlum?
Eins og ég hef best skilið þá eru textar kvæðanna hans Jóhannesar úr Kötlum, miklu innihaldsins andagjafanna ríkari heldur, en þetta litla sýnishorn hér á þinni síðu.
En ég á auðvitað eftir að lesa mér betur til um staðreyndirnar.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.10.2016 kl. 23:07
Þetta er furðuleg og ógeðelld færsla frá oddvita Alþýðufylkingarinnar í RVK-N. Opinberar hún kannski málefnafátækt þessa stjórmálaafls?
Ragnar Geir Brynjólfsson, 9.10.2016 kl. 10:34
Anna! Sóleyjarkvæði er eitt þeirra kvæða
sem hvað þekktast er gegn heimskapítlismanum.
Það er e. Jóhannes sem lék sér að stílbrigðum
og óf inní kveðskap sinn minnum sem menn voru
óvanir að sjá í slíku samhengi rétt eins og þeir
gerðu líka Steinn, Dagur, Jökull, Þorsteinn og
áfram mætti telja.
Það var Pétur Pálsson sem gerði lag við þetta kvæði
og kyrjuðu menn þetta á Laugavegi 11 þar sem
áður hafði verið veitingastaðurinn Hvíta stjarnan.
Óðleikar Jóhannesar koma ekkert síður fram í Dýravísum
en þó helst í ádeilukvæðum hans m.a. um óværuna
á Miðnesheiði eins og títt var að orða þann hlut!
Ákall hans er enn í minnum haft í kvæðinu:
Sovét-Ísland óskalandið hvenær kemur þú?
Heimsbyltingin kom og Sovétríkin liðu undir lok
en sýn Jóhannesar um Sovét-Ísland er enn allfjarri.
Nú er að sjá hvort Alþýðufylkingin nái ekki inn
einum kjördæmakosnum manni og þá tveimur betur.
En forði okkur allir heilagir frá því
að hamar og sigð breytist í horn og hala!
Húsari. (IP-tala skráð) 9.10.2016 kl. 11:46
Þessi gamansama færsla opinberar ekkert nema kímnigáfu mína, andúð á spilltum stjórnmálamönnum og staðgóða þekkingu á íslenskum baráttukveðskap. Að sjálfsögðu vantar samhengið við restina af kvæðinu, enda minnti þetta mig ekki á restina af kvæðinu heldur bara þessi orð.
Vésteinn Valgarðsson, 9.10.2016 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.