"Fá" að byggja?

Er verið að hugsa um hvort eigi að leyfa eða banna byggingar kirkna og annarra trúarbygginga? Er einhver að meina það? Það á að sjálfsögðu að leyfa fólki að byggja þær. Annað væri tæpast samrýmanlegt trúfrelsi. (Viljum við ekki annars hafa það í landinu?) Það er annað mál með að gefa trúfélögum lóðir og undanskilja þau gatnagerðargjöldum og fasteignagjöldum og slíku. Þar á jafnræðisreglan að gilda: Það ætti ekkert trúfélag eða lífsskoðunarfélag að fá neitt svona gefins frá ríki eða sveitarfélögum. En á meðan sumir fá, þá verður líka að gæta jafnræðis.


mbl.is Skiptar skoðanir um trúarbyggingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nema hvað islam er ekki eiginleg trúarbrögð, heldur fasísk hugmyndafræði sem byggir á misrétti og fáfræði. Og sem slíkt á islam og múslímar ekki að njóta jafnræðis við alvöru trúarbrögð (ásatrú, kristni, gyðingdóm, búddhisma, hindúisma, taóisma o.fl.).

Ég var að ná í kosningablaðið ykkar og mér finnst það ágætt, ég er sammála flestu enda styð ég félagslegt þjóðfélag svo fremi sem það drukknar ekki í eintómri vitleysu (sbr. VG). Nema hvað í kaflanum um "Flóttamenn og ofsótt fólk" eigið þið að gera góðan greinarmun á ofsóttu fólki (ekki-múslímum) annars vegar og hins vegar islamistum, sem núna eru að flæða um álfuna og sem eiga hvergi að fá griðarstað.

Pétur D. (IP-tala skráð) 18.10.2016 kl. 22:48

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Fréttin er skýr: 42,1% eru á móti því að Félag múslima fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi. 

Wilhelm Emilsson, 19.10.2016 kl. 04:36

3 identicon

Þetta verður eitt mesta hitamálið (þótt af mörgum sé að taka) í næstu borgarstjórnarkosningum. Auðvitað mun núverandi meirihluti reyna að þagga málið niður, en það mun ekki takast. Einhvern tíma mun verða að binda í lög að ólöglegt sé að taka móti fé frá erlendum ríkjum (eins og Saudi-Arabíu( til hatursáróðurs, jafnt og áróðursfé frá ESB til quislingaflokkanna ætti að skilgreina sem ólöglegar mútur.

Í sambandi við vilja meirihluta landsmanna að hafa innanríkisflugvöll áfram í Vatnsmýrinni, þá er ekki einu orði minnzt á þetta mikilvæga mál í kosningablaði Alþýðufylkingarinnar. Flugvöllurinn er ekki bara mál Reykvíkinga, heldur landsins alls. Sama með fyrirhugaða moskubyggingu í Reykjavík, það varðar alla landsmenn. Því að þegar litlifingurinn hefur verið gefinn, er öll höndin rifin af.

Pétur D. (IP-tala skráð) 19.10.2016 kl. 12:47

4 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Hver skrambinn, flugvöllurinn hefur bara dottið út fyrir mistök. Ég vildi að þessi ábending hefði komið fyrr, Pétur! Afstaða okkar er nefnilega skýr og afdráttarlaus og kemur m.a. fram í borgarmálastefnuskránni 2014:

"Alþýðufylkingin styður að flugvöllurinn verði í Vatnsmýrinni um fyrirsjáanlega framtíð eða þar til önnur og betri lausn finnst á hlutverki hans."

...og líka í greininni "Alþýðufylkingin vill hafa flugvöllinn", sem hefur að vísu ekki stefnumarkandi stöðu en skýrir og undirstrikar stefnuna.

Vésteinn Valgarðsson, 19.10.2016 kl. 13:28

5 identicon

Það er hið bezta mál.

Pétur D. (IP-tala skráð) 19.10.2016 kl. 17:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband