18.10.2016 | 21:48
"Fá" að byggja?
Er verið að hugsa um hvort eigi að leyfa eða banna byggingar kirkna og annarra trúarbygginga? Er einhver að meina það? Það á að sjálfsögðu að leyfa fólki að byggja þær. Annað væri tæpast samrýmanlegt trúfrelsi. (Viljum við ekki annars hafa það í landinu?) Það er annað mál með að gefa trúfélögum lóðir og undanskilja þau gatnagerðargjöldum og fasteignagjöldum og slíku. Þar á jafnræðisreglan að gilda: Það ætti ekkert trúfélag eða lífsskoðunarfélag að fá neitt svona gefins frá ríki eða sveitarfélögum. En á meðan sumir fá, þá verður líka að gæta jafnræðis.
Skiptar skoðanir um trúarbyggingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Nema hvað islam er ekki eiginleg trúarbrögð, heldur fasísk hugmyndafræði sem byggir á misrétti og fáfræði. Og sem slíkt á islam og múslímar ekki að njóta jafnræðis við alvöru trúarbrögð (ásatrú, kristni, gyðingdóm, búddhisma, hindúisma, taóisma o.fl.).
Ég var að ná í kosningablaðið ykkar og mér finnst það ágætt, ég er sammála flestu enda styð ég félagslegt þjóðfélag svo fremi sem það drukknar ekki í eintómri vitleysu (sbr. VG). Nema hvað í kaflanum um "Flóttamenn og ofsótt fólk" eigið þið að gera góðan greinarmun á ofsóttu fólki (ekki-múslímum) annars vegar og hins vegar islamistum, sem núna eru að flæða um álfuna og sem eiga hvergi að fá griðarstað.
Pétur D. (IP-tala skráð) 18.10.2016 kl. 22:48
Fréttin er skýr: 42,1% eru á móti því að Félag múslima fái að byggja trúarbyggingar á Íslandi.
Wilhelm Emilsson, 19.10.2016 kl. 04:36
Þetta verður eitt mesta hitamálið (þótt af mörgum sé að taka) í næstu borgarstjórnarkosningum. Auðvitað mun núverandi meirihluti reyna að þagga málið niður, en það mun ekki takast. Einhvern tíma mun verða að binda í lög að ólöglegt sé að taka móti fé frá erlendum ríkjum (eins og Saudi-Arabíu( til hatursáróðurs, jafnt og áróðursfé frá ESB til quislingaflokkanna ætti að skilgreina sem ólöglegar mútur.
Í sambandi við vilja meirihluta landsmanna að hafa innanríkisflugvöll áfram í Vatnsmýrinni, þá er ekki einu orði minnzt á þetta mikilvæga mál í kosningablaði Alþýðufylkingarinnar. Flugvöllurinn er ekki bara mál Reykvíkinga, heldur landsins alls. Sama með fyrirhugaða moskubyggingu í Reykjavík, það varðar alla landsmenn. Því að þegar litlifingurinn hefur verið gefinn, er öll höndin rifin af.
Pétur D. (IP-tala skráð) 19.10.2016 kl. 12:47
Hver skrambinn, flugvöllurinn hefur bara dottið út fyrir mistök. Ég vildi að þessi ábending hefði komið fyrr, Pétur! Afstaða okkar er nefnilega skýr og afdráttarlaus og kemur m.a. fram í borgarmálastefnuskránni 2014:
"Alþýðufylkingin styður að flugvöllurinn verði í Vatnsmýrinni um fyrirsjáanlega framtíð eða þar til önnur og betri lausn finnst á hlutverki hans."
...og líka í greininni "Alþýðufylkingin vill hafa flugvöllinn", sem hefur að vísu ekki stefnumarkandi stöðu en skýrir og undirstrikar stefnuna.
Vésteinn Valgarðsson, 19.10.2016 kl. 13:28
Það er hið bezta mál.
Pétur D. (IP-tala skráð) 19.10.2016 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.