20.10.2016 | 15:01
Kynningarmyndband Alþýðufylkingarinnar
Ríkisútvarpið hefur birt á heimasíðu sinni kynningarmyndband Alþýðufylkingarinnar fyrir komandi Alþingiskosningar. Farið á heimasíðu RÚV, kynningarsíðuna um Alþýðufylkinguna, og sjáið kynningarmyndbandið. Það er ofarlega til vinstri á síðunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 129891
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Margt gott og gilt þarna. Lýsingin á eðli ESB er allavega hárrétt. Frjáls flutningur vinnuafls í fjórfrelsinu er t.d. Miðað að því að setja launakjör fólks á uppboð og lækka laun með því að flytja inn fólk sem þiggur minna en almenningur hér. Frjáls flutningur fjármagns miðar að því að koma á samkeppni milli þjóða bandalagsins um skattfríðindi og önnur fríðindi til handa fyrirtækjum.
Afnám vaxta sem kosningatilboð er hreint og klárt lýðskrum á meðan ekki er gert grein fyrir því hvernig að því er staðið. Við getum ekki staðið ein í vaxtaleysi þar sem önnur lönd heimta vexti. Vextir eru leiga á peningum og við þurfum að leigja þá vítt og breitt um heiminn. Hátt vaxtastig er hinsvegar eitthvað sem mötti taka á.
Enginn flokkur minnir á að fólk þurfi að sníða sér stakk eftir vexti í því að taka lán og að almenningur ber ábyrgð á eigin skuldsetningu. Skuldarar eru ekki fórnarlömb, þeir taka áhættu, jafnt sem bankar. Leiga á peningum er gagnkvæmt fyrirbrigði hvað ábyrgð varðar. Það yrði aldeilis þenslubrjálæði hér ef peningar væru ókeypis. Her færi allt úr skorðum.
Þetta atriði um vextir er í besta falli barnalegt lýðskrum og rýrir trúverðugleika ykkar á meðan ekki liggja fyrir hugmyndir um hvernig það yrði gert í praksís. Svona tal gjaldfellir allt annað sem þið segið um leið. Enginn kjósandi með meðalgreind tekur mark á svona í öllum óraunhæfa loforðavaðli.
There is no such thing as a free lunch.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.10.2016 kl. 16:48
Er þetta er myndbandið sem sýnt var í sjónvarpinu í kvöld er það verulega hrollvekjandi. Það er eiginlega furðulegt að einhver skuli láta sér detta það í hug í dag að berjast fyrir sósíalisma eftir allar þær hörmungar sem hann hefur leitt yfir heimsbyggðina á tuttugustu öldinni og gerir enn í sumum löndum. Sósíalismi er mannfjandsamlegur því hann virðir ekki sjálfsákvörðunarrétt fólks. Eða eins og Churchill sagði: "Socialism is a philosophy of failure, the creed of ignorance, and the gospel of envy, its inherent virtue is the equal sharing of misery."
Þorsteinn Siglaugsson, 21.10.2016 kl. 00:28
Það er nú frekar klysjukennt Þorsteinn að líkja nútíma sósíalisma við hörmungar og alræði kommúnismans. Sósíalismi heitir upp á Íslensku Félagshyggja og hafa ferið flokkar hér frá ómunatíð til aðhalds stórkapítalinu sem hefur ætið haft klærnar í störfum þings og galdeyrismálum.
Held að þessi flokkur sé nú ekki að boða neina byltingu eða einræði, heldur bjóða sig fram sem valkost til aðhalds þeirra sem talsmenn eru auðhyggju og ójafnræðis.
Þeir eru einatt heiðarlegirr um þau barættumál sín þvert á aðra félagshyggjuflokka sem leiðast af hnattvæðingaráformum stórkapítalsins. Hér er enginn að dásama Lenín Eða Stalín, heldur bjöða aðhald til handa litla manninum, sem á í högg að sækja.
Eins og ég hef bent á þá skortir aðeins upp á raunsæið hjá þeim í alþýðufylkingunni s.b.r. Stefnu um afnám vaxta. Þar eru þeir grei
nilega að flaska á stóra samhengi hlutanna og fara með óraunsæjan loforðaflaum í anda keppinauta af algeru þekkingarleysi. Ekki laust við markaðs og neysluhyggjubrjáæðið sem hér ríður hér húsum. Mikið vill meira og það frítt. Skuldarar ábyrgðarlaus fórnarlömb eigin glópsku, sem endilega þarf að styrkja frekar.
Það eitt fyrir mér sendir þá á "afþvíbara vegna alskonar" level Pírata með borgaralaunin sín.
Vildi gjarna og þrái að sjá meir jarðbindingu í makmiðum.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.10.2016 kl. 04:00
Samfélagslegt eigið fé sem ekki gerir kröfur um vexti. Þannig fjármögnum við húsnæðislán án vaxta. Með öðrum orðum: Í staðinn fyrir að taka peningana á leigu, þá eigum við að skiptast á að nota þá.
Vésteinn Valgarðsson, 21.10.2016 kl. 12:55
Sqmfélagslegt fé eða ríkisfé er fengið með sköttum. Rekstur lánastofnanna kostar peninga og ef enginnávöxtun er þá brenna þeir upp. Sveiflur í vísitölu er svo annað mál. Peningar rýrna að virði. Þetta er eins og að bjóða fólki að fá 3/4 húseigna ókeypis.
Ég held þið þurfið að tala við ykkur fröðari til að útskýra þetta. Þið getið ekki boðið avona. Það trúir því enginn að þið getið lofað þessu. Þetta er fullkomlega galið. Ríkið hefur heldur ekki leyfi til að fara í slíka samkeppni við aðrar bankastofnanir.
Í alvöru talað, þá lætur svona talnykkur líta út eins og bjána.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.10.2016 kl. 14:43
Í besta falli væri hægt að bjóða einhverskonar kaupleigukerfi í anda Búseta. Þó ekki. Félagslegar íbuðir eru jú til, þar sem hófleg leiga bíðst til láglaunafolks, en ímyndaðu þér gettóin sem myndu risa og kostnaðinn við að koma þessu upp.
Þetta er svo vitlaust á mörgum levelum að maður veit varla hvar á að byrja. Ef þið ætlið að eiga einhvern sjens, þá endilega lofið einhverju, sem þið teljið ykkur geta staðið við í og skýrið hvernig í stað þess að lofa einhverri útópíu sem hvergi þekkist í heiminum og er óframkvæmanleg.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.10.2016 kl. 14:54
Við erum ekki að tala um félagslegt húsnæði bara handa þeim sem hafa ekki efni á öðru, heldur félagslega rekið húsnæðiskerfi sem er ætlað öllum. Kerfi sem hefur þann tilgang að allir, ekki bara þeir fátækustu, heldur allir geti átt heimili og fjármagnað það með samfélagslegu eiginfé.
Mér er alveg sama hvort ríkið hefur "leyfi til að fara í slíka samkeppni við aðrar bankastofnanir". Ríkið tekur sér það leyfi ef því er stjórnað af öflum sem vilja það og ef fullnægjandi stuðningur er við það af hálfu almennings. Það er frekar spurning hvort það ætti að leyfa bankastofnanir reknar í gróðaskyni.
Reksturinn kostar peninga, satt er það. Sá kostnaður getur verið innbyggður í lánaskilmála án þess að komast nálægt þeim kostnaði sem fólk hefur núna af vöxtum. Jefnvel þótt það þyrfti að borga með kerfinu mundi það samt borga sig, vegna þess að sparnaðurinn yrði svo mikill.
Þetta er engin útópía, enda erum við ekki búin að hanna þetta fyrirfram í smáatriðum. Útkoman ræðst af stuðningnum við þessa leið. Það sem er hins vegar útópía, og þekkist hvergi í heiminum, er farsælt húsnæðiskerfi fjármagnað af gróðadrifnum fjármálastofnunum.
Vésteinn Valgarðsson, 21.10.2016 kl. 22:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.