24.10.2016 | 00:45
Það yrði skrítin vinstristjórn
Hvernig er hægt að kalla það vinstristjórn, ef það er ekki einn einasti vinstriflokkur með í henni?
Ræða mögulega vinstri stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Skoðið þetta
- Aðalblogg mitt Blogspot-bloggið sem ég lít á sem aðalbloggið mitt
- Alþýðufylkingin Alþýðufylkingin
- DíaMat DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju
- Rauður vettvangur Hugmyndafræðileg móðurstöð íslenskra marxista
- Félagið Ísland-Palestína Félagið Ísland-Palestína
- Friðarvefurinn Samtök hernaðarandstæinga
- Vantrú Vantrú
- SFR SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- ak72
- almal
- andreaolafs
- annabjo
- arikuld
- sjalfbodaaron
- skarfur
- arh
- astan
- asthildurcesil
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjorndarri
- bjorn-geir
- binntho
- bumba
- bus
- austurlandaegill
- eignaupptaka
- einaraxel
- einarbb
- einarolafsson
- elfarlogi
- esbogalmannahagur
- eythora
- fsfi
- folkerfifl
- vidhorf
- hleskogar
- frussukusk
- bofs
- gik
- gurrihar
- gullvagninn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- palestinufarar
- haukurmh
- skinkuorgel
- skessa
- thjodviljinn
- odin
- hedinnb
- hildurhelgas
- himmalingur
- hjaltirunar
- gorgeir
- hjorleifurg
- hlynurh
- kulan
- isleifure
- kreppan
- jenfo
- jensgud
- svartur
- johannbj
- jg
- joiragnars
- johannpall
- islandsfengur
- jonbjarnason
- snjokall
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- julli
- bisowich
- askja
- kiza
- kreppukallinn
- andmenning
- krizziuz
- larahanna
- vistarband
- maggadora
- marinogn
- mariakr
- mortenl
- rust
- nytt-lydveldi
- omnivore
- veffari
- huldumenn
- palmig
- perlaoghvolparnir
- hafstein
- proletariat
- rafng
- raksig
- fredrik
- raudurvettvangur
- undirborginni
- runarsv
- salmann
- fullvalda
- bjornbondi99
- safi
- siggi-hrellir
- siggith
- zunzilla
- sindri79
- stefans
- ses
- styrmirr
- svanurmd
- stormsker
- ace
- tilkynning
- zerogirl
- torfis
- torfusamtokin
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- belladis
- vantru
- vilhjalmurarnason
- kuba
- yousef
- thjodarheidur
- hallormur
- thorrialmennings
- vivaldi
- thorarinneyfjord
- tbs
- thorgnyr
- thorsaari
- oernolafs
Athugasemdir
Hvernig er Björt framtíð ekki vinstri-flokkur?
Ég sé að þeir eru ekki mjög hard-core vinstri, en þeir eru engir hægri-menn heldur.
Hvernig eru Píratar ekki leftistar?
Aftur, samkvæmt *stefnuskránni* ekki beint hard-core, en myndu teljast vinstar megin við miðju. En það er náttúrlega bara stefnuskráin.
Samfylkingin er svo bara Nazistaflokkur.
... ekki það að ég vilji gera lítið úr Nazistum með því að lýkja þeim við samfylkinguna, en samlýkingin passar of vel við.
Þeir gengu meira að segja svo langt að gefa einhverjum hryðjuverkasamtökum pening til þess að þau gætu reynt að myrða einhverja gyðinga fyrir þá, vegna þess að svo fáir fyrirfinnast á Íslandi.
Lengst til vinstri, þau.
Hvernig eru Vinstri-grænir ekki til vinstri?
Þeir vilja þjóðnýta allt, og virðast hafa mikinn hug á verksmiðjum - svo lengi sem þær eru ekki í eigu íslenskra einkaaðila.
Eina stjórn sem þessir aðilar gætu hugsanlega myndað væri vinstri stjórn.
Ekki veit ég hvernig þessi samsuða ylli því að hér myndi einhver frja´lshyggja verða rekin, og landið breyttist í Hong Kong.
Ásgrímur Hartmannsson, 24.10.2016 kl. 04:21
Allir þessir flokkar sem þú nefnir eru markaðshyggjuflokkar.
Frjálshyggja er ekki sama og hægri. Hægri eru hagsmunir auðvaldsins. Frjálshyggja er bara ein af leiðunum til að verja þá. Íhaldssemi er önnur leið. Fasismi er ein leið enn.
Og kratismi er ein leiðin.
Vésteinn Valgarðsson, 24.10.2016 kl. 13:44
Þeir eru allir fyrir miðstýrðan markað. VG einna mest, sem virðast líta á "markað" sem eitthvað slæmt. Skömmtun væri meira þeim að skapi.
Það er ekki markaðshyggja, það er að drepa niður eðlileg viðskifti. Veldur (og hraðar) auðhringamyndun. Svo geta þessir auðhringar aldrei keppt við útlend fyrritæki - sem þýðir smygl.
Miðstýring er í þágu valdstjórnarinnar, sem sækist eftir *valdi* en ekki auð, sem slíkum.
Leftistar, allt saman.
Ásgrímur Hartmannsson, 24.10.2016 kl. 14:44
Hagsmunir auðvaldsins eru breytilegir eftir stað og stund. Sá tími er löngu liðinn að "frjáls markaður" sé í þágu þess. Auður og vald eru tvær hliðar á sama peningi. Það tengist reyndar samsetningu orðsins: auð-vald. Þannig að nei, Ásgrímur, þú færð ekki vinstristjórn út úr því að blanda saman þessum fjórum markaðshyggjuflokkum.
Vésteinn Valgarðsson, 24.10.2016 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.